Tölum um samkeppnir - skila þær bestu niðurstöðunni?

Wed, 19 Nov, 2025 at 08:30 am UTC+00:00

Bjargargata 1, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Mi\u00f0st\u00f6\u00f0 h\u00f6nnunar og arkitekt\u00fars
Publisher/HostMiðstöð hönnunar og arkitektúrs
T\u00f6lum um samkeppnir - skila \u00fe\u00e6r bestu ni\u00f0urst\u00f6\u00f0unni?
Advertisement
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs stendur fyrir opnum fyrirlestrum í vetur um áhugaverð málefni sem snúa að hönnun og arkitektúr. Næst tölum við um samkeppnir og hvort þær skila bestu niðurstöðu þegar kemur að hinu byggða umhverfi.
Á Íslandi í dag eru miklar og líflegar umræður um hvernig við erum að byggja borgina og húsnæði fyrir fólk og heimili. Þar mætir krafa um hraða, magn og verð áherslu á gæði, endingu og umhverfi sem tryggir gott samfélag, mannlíf, jafnrétti.
Undanfarið höfum við séð mörg flott verk þar sem samkeppnir hafa verið undanfari; gestastofur í þjóðgörðum sem fengu viðurkenningu í ár fyrir Bestu fjárfestingu á Hönnunarverðlaununum, Elliðaárstöð sem var valinn Staður ársins á Hönnunarverðlaununum, félagsbústaði á Sjómannaskólareit - að auki Smiðju og Eddu sem voru Staðir ársins síðustu ár á Hönnunarverðlaununum.
Fjögur snörp erindi verða flutt um samkeppnir og reynslu af þeim;.

- Björn Guðbrandsson, arkitekt FAÍ og eigandi ARKÍS
- Brynhildur Pálsdóttir, vöruhönnuður hluti af Tertu
- Hulda Jónsdóttir, arkitekt FAÍ og eigandi Hjark arkitektúr
- Jón Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Urriðaholts
Freyr Eyjólfsson verkefnastjóri hringrásarhagkerfis hjá SORPU stjórnar umræðum og fundarstjóri er Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs.
Húsið opnar kl. 8:30 með kaffi og kruðeríi og viðburðurinn hefst stundvíslega kl. 9! Öll velkomin - hlökkum til að sjá ykkur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bjargargata 1, 101 Reykjavík, Iceland, Bjarkargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Digital-marketing in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Wadada Leo Smith \u00ed LH\u00cd
Tue, 18 Nov at 03:30 pm Wadada Leo Smith í LHÍ

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands

S\u00f6gustund | Fer\u00f0ataskan
Tue, 18 Nov at 04:30 pm Sögustund | Ferðataskan

Borgarbókasafnið Spönginni

Tekur sj\u00f3birtingurinn vi\u00f0 af laxinum?
Tue, 18 Nov at 05:00 pm Tekur sjóbirtingurinn við af laxinum?

Salka

J\u00f6tunsteinn - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f og h\u00f6fundaafm\u00e6li!
Tue, 18 Nov at 05:00 pm Jötunsteinn - Útgáfuhóf og höfundaafmæli!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

Zouk Lab: Essentials of Zouk
Tue, 18 Nov at 06:45 pm Zouk Lab: Essentials of Zouk

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

Skapandi t\u00f3nlist \u00ed 40 \u00e1r
Tue, 18 Nov at 08:00 pm Skapandi tónlist í 40 ár

IÐNÓ

Ekki aftur : Er unglingadrykkja a\u00f0 aukast?
Wed, 19 Nov at 09:00 am Ekki aftur : Er unglingadrykkja að aukast?

Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army

Sleggjud\u00f3mur - \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f!
Wed, 19 Nov at 05:00 pm Sleggjudómur - útgáfuhóf!

Bíó Paradís

7 SK\u00c1LDKYRJUR \u00ed Sk\u00e1ldu!
Wed, 19 Nov at 05:00 pm 7 SKÁLDKYRJUR í Skáldu!

Skálda bókabúð

Fr\u00edb\u00fa\u00f0 | Umbreytum g\u00f6mlum spilum
Wed, 19 Nov at 06:00 pm Fríbúð | Umbreytum gömlum spilum

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events