Sýningaropnun | Ásmundur Sveinsson: Undraland

Sat, 11 Jan, 2025 at 03:00 pm UTC+00:00

Ásmundarsafn | Reykjavík

LISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM
Publisher/HostLISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM
S\u00fdningaropnun | \u00c1smundur Sveinsson: Undraland
Advertisement
Verið velkomin á sýningaropnun Undralands í Ásmundarsafni laugardaginn 11. janúar kl. 15.00.
Á sýningunni Undraland hverfum við aftur í tímann og inn á vinnustofu Ásmundar. Verk hans urðu til í þrotlausri tilraunamennsku á vinnustofunni þar sem efni, inntak og rými kölluðust á. Þau eru ýmist hlutbundin eða abstrakt og fór Ásmundur í gegnum ýmis ólík tímabil í listsköpun sinni. Við fáum tilfinningu fyrir því sem gerðist á bakvið tjöldin í leit listamannsins að útfærslu sem hentaði hverju sinni fyrir þær hugmyndir sem spruttu fram.
Undraland er verkefni tileinkað sögu Ásmundarsafns. Þar var heimili og vinnustofa Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara (1893-1982) sem hann hannaði sjálfur og byggði á árunum 1942-1950. Lóðin var í túnfæti bæjar sem hét Undraland. Ásmundur ánafnaði Reykjavíkurborg húsið og verk sín eftir sinn dag og var þar stofnað safn helgað minningu hans árið 1983. Þá fjóra áratugi sem listamaðurinn starfaði í húsinu var það vettvangur frjórrar listsköpunar.
Yfir allt árið 2025 er listamönnum boðin aðstaða í húsinu til þess að vinna að eigin verkum í vinnslu eða hvers konar ferli.
//
Welcome to the exhibition opening of Wonderland in Ásmundarsafn, Saturday 11 January at 15h00.
In the exhibition, we go back in time and into Ásmundur's studio. His works were created in relentless experimentation in the studio where he allowed material, content and space work hand in hand. The sculptures are either figurative or abstract, as Ásmundur went through various periods in his artistic creation. We get a sense of what happened behind the scenes in the artist's search for the appropriate completion for the ideas that emerged.
Wonderland is a project dedicated to the history of Ásmundarsafn. This was the home and studio of sculptor Ásmundur Sveinsson (1893-1982), which he designed himself and built in the years 1942-1950. The plot was adjacent to a farm called Undraland (Wonderland). Ásmundur bequeathed the house and his works to the city of Reykjavik after his day, and a museum dedicated to his memory was established there in 1983. During the four decades that the artist worked in the house, it was a scene of vibrant artistic creation.
Throughout the year 2025, artists are invited to elaborate on their own works in progress or any state of flux.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Ásmundarsafn, Sigtún,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in ReykjavíkExhibitions in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krist\u00edn Anna
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:00 pm Kristín Anna

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Bergur Ebbi - Hagsmunir
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:30 pm Bergur Ebbi - Hagsmunir

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Before Sunset - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Jan, 2025 at 09:00 pm Before Sunset - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

M\u00d3TSUMSJ\u00d3N - M\u00cd fj\u00f6l\u00ferautir\/M\u00cd eldri aldursflokkar
Sat, 11 Jan, 2025 at 10:00 am MÓTSUMSJÓN - MÍ fjölþrautir/MÍ eldri aldursflokkar

Frjálsíþróttahöllin Í Laugardal

Chat and Play in Icelandic \/ Spilum og spj\u00f6llum \u00e1 \u00edslensku
Sat, 11 Jan, 2025 at 11:30 am Chat and Play in Icelandic / Spilum og spjöllum á íslensku

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Fast Track to Zouk for Beginners
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:00 pm Fast Track to Zouk for Beginners

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

Vesenisball \u00e1 \u00ferett\u00e1ndanum
Sat, 11 Jan, 2025 at 06:30 pm Vesenisball á þrettándanum

Háteigskirkja

Kristallas\u00fdning Lj\u00f3sheima
Sun, 12 Jan, 2025 at 02:00 pm Kristallasýning Ljósheima

Skipholti 50b, Reykjavík, Iceland

S\u00edgildir sunnudagar: g\u00edmaldin
Sun, 12 Jan, 2025 at 04:00 pm Sígildir sunnudagar: gímaldin

Harpa Concert Hall

Huglei\u00f0sla alla sunnudag me\u00f0 Tristan \u2013 Healing Meditation
Sun, 12 Jan, 2025 at 08:00 pm Hugleiðsla alla sunnudag með Tristan – Healing Meditation

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

KAP og T\u00f3nheilun.                             12.Jan\u00faar
Sun, 12 Jan, 2025 at 08:00 pm KAP og Tónheilun. 12.Janúar

Yoga Shala Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events