Síðdegi á safninu: Korriró og Dillidó – þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Thu Oct 24 2024 at 05:00 pm to 07:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
S\u00ed\u00f0degi \u00e1 safninu: Korrir\u00f3 og Dillid\u00f3 \u2013 \u00fej\u00f3\u00f0sagnamyndir \u00c1sgr\u00edms J\u00f3nssonar
Advertisement
Síðdegi á safninu er dagskrá sem ætluð er listunnendum og áhugafólki um myndlist.
Sérfræðingar safnsins veita innsýn í ákveðna þætti úr listasögunni í fallegu umhverfi listasafnsins. Innifalið í verði er bók sem tengist viðfangsefninu hverju sinni, léttar veigar og tveir miðar sem gilda í safnhús Listasafns Íslands.
Að þessu sinni verður fjallað um þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar og þann mikilvæga menningararf sem verkin eru. Listasafn Íslands geymir margan fjársjóðinn sem vert er að draga fram í dagsljósið og deila með öðrum. Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar fylla þennan flokk en þær veita ómetanlega innsýn í mikilvægan þátt í sjónrænum menningararfi þjóðarinnar. Ásgrímur var fyrstur til að myndgera álfa, tröll og drauga, sem lifað höfðu í hugskoti Íslendinga um aldir og birtust þessar myndir bæði á sýningum og í bókum á fyrstu árum 20. aldarinnar.
Staðsetning: Fríkirkjuvegur 7
Óskað er eftir skráningu á viðburðina í gegnum [email protected], hámarksfjöldi er 20 manns á hverjum viðburði.
Verð: 10.500 kr. staðgreitt.
//
Afternoon at the Museum
A program dedicated to aficionados of fine art
In the gallery’s beautiful surroundings, experts provide insight into elements of art history. The price includes a book that relates to each subject, light refreshments and two entrance tickets valid at the National Gallery of Iceland’s houses of collections.
Korriró and Dillidó – Ásgríms Jónsson’s folk tale pictures
An exploration of Ásgrímur Jónsson’s folk tale pictures in the context of their importance to the nation’s cultural heritage. The National Gallery conserves a great variety of treasures worth exposing to the daylight and sharing with the public. Amongst these are Ásgrímur Jónsson’s folk tale pictures which provide an invaluable insight into significant elements of the nation’s visual heritage. Ásgrímur was the first artist to visualize the elves, trolls and ghosts that had lived in the Icelandic psyche for centuries. These images appeared both in exhibitions and books in the first years of the twentieth century.
Location: Fríkirkjuvegur 7
Registration for these events is required by contacting [email protected]; maximum number of attendees is 20 for each event.
Atten. the event will be held in Icelandic.
Price: 10.500 ISK
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Skapandi fatavi\u00f0ger\u00f0ir me\u00f0 \u00ddr\u00farar\u00ed
Wed Oct 23 2024 at 05:30 pm Skapandi fataviðgerðir með Ýrúrarí

Borgarbókasafnið Gerðubergi

J\u00f3ga Nidra n\u00e1m \u00e1 S\u00f3lheimum me\u00f0 Kamini Desai
Thu Oct 24 2024 at 10:00 am Jóga Nidra nám á Sólheimum með Kamini Desai

Jógasetrið.

Haustfr\u00ed | Perlur og Morsk\u00f3\u00f0i
Thu Oct 24 2024 at 01:00 pm Haustfrí | Perlur og Morskóði

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Yo-Yo Ma leikur Elgar
Thu Oct 24 2024 at 07:30 pm Yo-Yo Ma leikur Elgar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Anthony Pateras & Anthony Burr
Thu Oct 24 2024 at 08:00 pm Anthony Pateras & Anthony Burr

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART SCHOOL VOL.5 - VAGUELY SPOOKY EDITION
Thu Oct 24 2024 at 09:00 pm ART SCHOOL VOL.5 - VAGUELY SPOOKY EDITION

LEMMY

Vi\u00f0 svala lind - \u00edslenskar k\u00f3rperlur
Thu Oct 24 2024 at 09:00 pm Við svala lind - íslenskar kórperlur

Fríkirkjan við Tjörnina

N\u00e1m \u00ed oste\u00f3pat\u00edu \u00ed Reykjav\u00edk - N\u00e1mskei\u00f0 nr 1. Kynning \u00e1 osteopati og ESO
Fri Oct 25 2024 at 09:00 am Nám í osteópatíu í Reykjavík - Námskeið nr 1. Kynning á osteopati og ESO

Skeifan 11b, 108 Reykjavík

UNR:s session 2024
Fri Oct 25 2024 at 09:00 am UNR:s session 2024

Reyjakvik

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events