Sérstæðan

Wed Feb 18 2026 at 08:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík

MurMur Productions
Publisher/HostMurMur Productions
S\u00e9rst\u00e6\u00f0an
Advertisement
// English below //
„Þetta er bara eitt af topp 5 verkum sem að ég hef séð síðustu ár. Stórkostlegt verk.“ - Nína Hjálmarsdóttir, Endastöðinni. RÚV
„Eitt af þremur bestu sviðslistaverkum ársins. Þetta [er] svo ótrúlega flott sýning á svo marga vegu. Mér fannst hún stórkostleg.“ - Katla Ársælsdóttir, Menningarvaktin.
Sérstæðan er þverfaglegt dansverk þar sem kóreógrafía, ljóð, tónlist og sviðsmynd renna saman í eitt. Í óræðri framtíð syngur Vera um tilvist sína eftir að hafa yfirgefið líkamann og hlaðið sér upp á alnetið. Hún lifir nú einungis í gegnum hugsanir sínar og minningar um heiminn sem var. Hvernig er tilvera án líkama, holds og snertingar? Hvernig verður heimurinn ef við getum ekki lengur skynjað hann og upplifað hluti á borð við sársauka og nautn? Sérstæðan er dansverk án líkama, þar sem tónlist, vatn, ljós og reykur dansa.
Verkið sprettur úr hugmyndinni um sérstæðuna (e. singularity) – tilgátu innan tæknivísinda um tímapunkt í framtíðinni þegar tæknivöxtur verður orðinn óviðráðanlegur og leiðir til óafturkræfra breytinga á manneskjunni. Verkið veltir upp spurningum um framtíð líkamans. Munum við að endingu skilja endanlega við hann og eftirláta tækninni tilvist okkar? Munum við hætta að sjá og skynja hvort annað? Sérstæðan er óður til líkamans og skynfæranna og vangaveltur um hvað verður eftir ef þau hverfa.
Í sýningunni eru blikkandi ljós, hávær tónlist á köflum og skaðlaus leikhúsreykur.
Höfundur, listrænn stjórnandi & danshöfundur: Rósa Ómarsdóttir
Tónskáld: Sveinbjörn Thorarensen
Flytjandi & söngvari: Inga Huld Hákonardóttir
Sviðsmyndahönnun: Rósa Ómarsdóttir, Sean Patrick O’Brian, Valdimar Jóhannsson, Katarina Blahutova & Owen Hindley
Ljósahönnun: Katerina Blahutova
Tæknistjórar: Owen Hindley & Valdimar Jóhannsson
Búningahöfundur: Karen Briem
Dramatúrg: Anna María Tómasdóttir
Framleiðandi: Ragnheiður Maísól Sturludóttir, MurMur Productions
Listrænir ráðgjafar: Halla Þórðardóttir, Saga Sigurðardóttir & Katrín Gunnarsdóttir
Textaráðgjafar: Halla Þórðardóttir, Björn Halldórsson, Vala Ómarsdóttir & Anna María Tómasdóttir
Starfsnemar: Anna Schou & Vivi Kyriakidou
Sérstakar þakkir: Slökkvilið Reykjavíkur
Styrkt af Sviðslistasjóði og Launasjóði listamanna.
Í sýningunni eru blikkandi ljós, hávær tónlist á köflum og skaðlaus leikhúsreykur.

/// ENGLISH ///

"My body started foaming. Foam came out of my eyes, my ears, armpits, crotch. My memories seeped through the skin. My voice evaporated like steam from the ground. And now I am here"
Sérstæðan is an interdisciplinary dance performance where choreography, poetry, music, and scenography merge into one. It tells the story of a future being who has shed her physical form and now exists only in the digital realm.
Sérstæðan is born from the idea of the technological singularity, a proposed moment in future when technology grows beyond human control. The show delves into profound questions about existence without a body, the absence of physical sensations, and the future of dance when the body is gone. The stage itself — sound, light, projection, water, and smoke—become the central performers, while the audience's presence sustains these imagined worlds.
This performance is an ode to the human body and our senses, as well as a poignant contemplation of what may remain when they are no longer present.
Credit list:
Author, artistic director and choreography: Rósa Ómarsdóttir
Composer: Sveinbjörn Thorarensen
Performer and singer: Inga Huld Hákonardóttir
Set Design: Rósa Ómarsdóttir, Sean Patrick O’Brian, Valdimar Jóhannsson, Katarina Blahutova and Owen Hindley
Light Design: Katerina Blahutova
Technical Managers: Owen Hindley and Valdimar Jóhannsson
Costumes: Karen Briem
Dramaturg: Anna María Tómasdóttir
Producer: Ragnheiður Maísól Sturludóttir, MurMur Productions
Artistic Advisors: Halla Þórðardóttir, Saga Sigurðardóttir and Katrín Gunnarsdóttir
Text Advisors: Halla Þórðardóttir, Björn Halldórsson, Vala Ómarsdóttir and Anna María Tómasdóttir
Intern: Anna Schou and Vivi Kyriakidou
Special thanks: Greater Reykjavík Fire and Rescue Service
Supported by The Icelandic Artist’s Salary Fund and the Performing Arts Fund
The show has flashing lights, loud music and harmless theatersmoke.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland), Tjarnargata 12, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Klein workshop with Karin Jameson
Wed, 18 Feb at 06:00 pm Klein workshop with Karin Jameson

Hjarðarhagi 47

B\u00f3kamarka\u00f0urinn \u00ed Gar\u00f0heimum
Thu, 19 Feb at 10:00 am Bókamarkaðurinn í Garðheimum

Garðheimar

Saraste stj\u00f3rnar Bruckner
Thu, 19 Feb at 07:30 pm Saraste stjórnar Bruckner

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Ritlist, f\u00f3lksflutningar og n\u00fdsk\u00f6pun
Thu, 19 Feb at 08:00 pm Ritlist, fólksflutningar og nýsköpun

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

Lymphatics Rewired Iceland
Fri, 20 Feb at 09:00 am Lymphatics Rewired Iceland

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

Nor\u00f0urlj\u00f3sas\u00fdning HRF\u00cd
Fri, 20 Feb at 06:00 pm Norðurljósasýning HRFÍ

Fákur hestamannafélag

Henna Body Art & Cacao Ceremony (Valentines Month Special)
Fri, 20 Feb at 07:00 pm Henna Body Art & Cacao Ceremony (Valentines Month Special)

Bankastræti 2, 101

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events