Strútsstígur

Sat, 05 Jul, 2025 at 08:00 am UTC+00:00

Mjódd | Reykjavík

\u00dativist
Publisher/HostÚtivist
Str\u00fatsst\u00edgur
Advertisement
Strútsstígur er gönguleið sem hefst í há­lend­ismiðstöðinni í Hóla­skjóli og ligg­ur vest­ur eft­ir Syðra fjalla­baki og end­ar í Hvann­gili. Göngudagar eru 4. Gist er í Álftavötnum í eina nótt og í Strútsskála í tvær nætur.
Um sunnanvert Fjallabak liggur falleg gönguleið frá Hólaskjóli í austri og vestur í Hvanngil. Margt kætir hug og anda á þessari leið. Fagrir fossar verða á vegi okkar og fögur fjallasýn.
Farið er um dalverpi í Hólmsárbotnum þar sem Torfajökul ber við himin og hin rómaða Strútslaug bíður göngumanna.
Óhætt er að segja að umhverfi skálans við Strút sé draumaland göngumannsins með ótal möguleikum á skemmtilegum gönguleiðum. Því er dvalið tvær nætur í Strút til að kynnast betur þessu skemmtilega svæði.
Á lokadegi göngunnar er haldið áfram frá Strút vestur yfir Veðurháls og að Hvanngili þar sem rúta sækir hópinn.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mjódd, Þönglabakki 4, 109 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

S\u00f3d\u00f3ma Reykjav\u00edk - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 04 Jul, 2025 at 09:00 pm Sódóma Reykjavík - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Iceland 2025
Sun, 06 Jul, 2025 at 05:00 pm Iceland 2025

Reykjavik Iceland

Eir\u00edkssta\u00f0ah\u00e1t\u00ed\u00f0
Sat, 12 Jul, 2025 at 10:00 am Eiríksstaðahátíð

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

Str\u00fatsst\u00edgur
Tue, 15 Jul, 2025 at 08:00 am Strútsstígur

Mjódd

Iceland:  The Land of Fire and Ice--AIRFARE INCLUDED
Wed, 23 Jul, 2025 at 02:00 pm Iceland: The Land of Fire and Ice--AIRFARE INCLUDED

Reykjavik, Iceland

Find Lil H\u00e5lo
Thu, 24 Jul, 2025 at 12:00 am Find Lil Hålo

Kjúklingastaðurinn Suðurveri

Adidas Boost hlaupi\u00f0
Wed, 30 Jul, 2025 at 08:00 pm Adidas Boost hlaupið

Elliðaárdalur

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events