State of the Art: Miguel Atwood-Ferguson & Elja kammersveit

Fri Oct 11 2024 at 09:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjan við Tjörnina | Reykjavík

State of the Art
Publisher/HostState of the Art
State of the Art: Miguel Atwood-Ferguson & Elja kammersveit
Advertisement
Í tónlistarlífi Los Angeles er Miguel Atwood Ferguson lykilmaður en undanfarin 20 ár hefur hann starfað þar sem lágfiðluleikari, stjórnandi, útsetjari og margt fleira. Hann hefur fengist við sígilda tónlist, djass, hip hop, spunatónlist, r&b, sálartónlist og leikið inn á meira en 600 hljómplötur. Hann hefur starfað með listafólki á borð við Ray Charles, Ryuichi Sakamoto, Stevie Wonder, Quincy Jones, Henry Mancini, Esa- Pekka Salonen, Smokey Robinson, Wayne Shorter, Brad Mehldau, Dr. Dre, Chaka Khan, Erykah Badu, Anderson. Paak, Flying Lotus, Kamasi Washington og Thundercat svo að nokkur dæmi séu tekin.
Undanfarin misseri hefur hann stigið í auknum mæli fram sem sólólistamaður og komið eigin tónlist á framfæri en hann er afkastamikið tónskáld og eftir hann liggja strengjakvartettar, stærri verk, verk fyrir djassveitir og fleira. Í fyrra gaf hann út sína fyrstu sólóplötu, Les Jardins Mystiques Vol. 1, sem er metnaðarfull 52 laga hljómplata sem fer um víðan völl og skartar framlögum frá mörgum færustu hljóðfæraleikurum heims. Platan hlaut 5 stjörnur í djasstímaritinu Downbeat og var valin besta plata síðasta árs af tímaritinu Guardian sem sögðu hana vera meistarastykki.
Á tónleikum Miguel á State of the Art mun hann stjórna kammersveitinni Elju og flytja sérvalda efnisskrá af verkum sínum. Auk Miguel og Elju kemur einnig kvikmyndargerðarmaðurinn Jesse Gilbert fram. Hann mun sjá um lifandi myndbandsverk á meðan á tónleikunum stendur með forriti sem hann forritaði sjálfur. Gilbert og Ferguson kynntust árið 2012 í Brasilíu þegar þeir unnu báðir með trompetleikaranum Wadada Leo Smith og hafa verið nánir vinir og samstarfsmenn allar götur síðan.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjan við Tjörnina, Fríkirkjuvegur 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Space V\u00f6lv\u00f6 + Sleeping Giant Live@Gaukurinn
Thu Oct 10 2024 at 09:00 pm Space Völvö + Sleeping Giant Live@Gaukurinn

Gaukurinn

10 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna Tr\u00f6ppu
Fri Oct 11 2024 at 09:00 am 10 ára afmælisráðstefna Tröppu

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Bj\u00f6rgun 24 \/ Rescue 24
Fri Oct 11 2024 at 11:00 am Björgun 24 / Rescue 24

HARPA Conference Hall Reykjavik Iceland

Brazilian butt lift BBL none invasive vacuum therapy
Fri Oct 11 2024 at 04:00 pm Brazilian butt lift BBL none invasive vacuum therapy

Ármúli 9, Reykjavík, Iceland

Yoga Moves & DJ Margeir
Fri Oct 11 2024 at 08:00 pm Yoga Moves & DJ Margeir

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

KCR n\u00e1mskei\u00f0
Sat Oct 12 2024 at 09:00 am KCR námskeið

Suðurlandsbraut 30, bakhús, 108 Reykjavík

Beyond Creativity: Impro workshop with Nick Byrne (AUS)
Sat Oct 12 2024 at 10:00 am Beyond Creativity: Impro workshop with Nick Byrne (AUS)

Mama Reykjavík

SYKUR \u00e1 I\u00f0n\u00f3
Sat Oct 12 2024 at 08:00 pm SYKUR á Iðnó

IÐNÓ

Casio Fatso og KUL
Sat Oct 12 2024 at 09:00 pm Casio Fatso og KUL

Laugavegur 30, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Exos invites #3: Dave Clarke w\/ Exos, LaFontaine, Jamesendir, Tomashevsky
Sat Oct 12 2024 at 10:00 pm Exos invites #3: Dave Clarke w/ Exos, LaFontaine, Jamesendir, Tomashevsky

Tryggvagata 22, 101 Reykjavík, Iceland

Bambal\u00f3 t\u00f3nlistarstund \/\/ Musical Hour
Sun Oct 13 2024 at 10:00 am Bambaló tónlistarstund // Musical Hour

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events