Advertisement
Sirkussýningin Springum út er barna- og fjölskyldusýning þar sem Urður og Kristinn hvetja hvort annað og hjálpast að við að sýna spennandi og flottar listir. Sýningin er 20-30 mínútur að lengd og í henni eru loftfimleikar, töfrar, áhættuatriði, jöggl og grín. Sýningin er styrkt af íbúaráði Laugardals.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Við Þvottalaugarnar í Laugardalnum, Engjavegur 9, 104 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland