Spilverk þjóðanna - Heiðurstónleikar

Sun Oct 27 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

D\u00e6gurflugan
Publisher/HostDægurflugan
Spilverk \u00fej\u00f3\u00f0anna - Hei\u00f0urst\u00f3nleikar
Advertisement
Spilverk þjóðanna - Heiðurstónleikar
Forsala á póstlista hefst 27. júní og almenn sala 28. júní á Tix.is og Harpa.is
Skráðu þig á póstlistann 👉 https://bit.ly/Daegurflugan
Þau Egill Ólafsson, Sigurður Bjóla, Valgeir Guðjónsson og Diddú gerðu heiminn betri með frábærum lögum og textum sem komu út hljómplötum Spilverks þjóðanna.
Nú ætlar margt af fremsta tónlistarfólki þjóðarinnar að heiðra hljómsveitina á tónleikum þar sem hvergi verður slakað á í gæðum. Valdimar Guðmundsson, Hildur Vala og Skafararnir héldu tvenna eftirminnilega tónleika í Salnum fyrir 3 árum og nú skal leikurinn endurtekinn með fulltingi Ólafs Egilssonar og sjálfrar Diddúar!
Dómar tónleikagesta hafa verið meðal annars á þessa leið:
“Þvílík snilld. Mæli með þessu fyrir alla unnendur Spilverks þjóðanna”.
(Jóhann Vilhjálmsson)
“Það var eins og að ferðast á dúnmjúku skýi aftur í tímann að hlusta á Skafarana ásamt þeim Hildi Völu og Valdimari flytja lög Spilverksins”.
(Tinna Gunnlaugsdóttir)
Flytjendur:
Diddú, söngur
Valdimar Guðmundsson, söngur, básúna
Hildur Vala, söngur
Ólafur Egilsson, söngur
Jón Ólafsson, söngur og hljómborð
Andri Ólafsson, söngur og bassi
Sigurður Flosason, saxófónn, klarinett og slagverk
Matthías Stefánsson, gítar og fiðla
Stefán Már Magnússon, gítar og munnharpa
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, trommur og slagverk
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Hvolpas\u00fdning 27. okt\u00f3ber
Sun Oct 27 2024 at 10:00 am Hvolpasýning 27. október

Reiðhöllin Víðidal

Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Tumi fer til tunglsins - \u00e1 \u00d3peru\u00add\u00f6gum \/\/ Tumi goes to the moon
Sun Oct 27 2024 at 11:00 am Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Tumi fer til tunglsins - á Óperu­dögum // Tumi goes to the moon

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Smi\u00f0ja | Hanna\u00f0u \u00feitt eigi\u00f0 skr\u00edmsli!
Sun Oct 27 2024 at 01:30 pm Smiðja | Hannaðu þitt eigið skrímsli!

Borgarbókasafnið Grófinni

Honey I Shrunk The Kids - Barnakvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0!
Sun Oct 27 2024 at 03:00 pm Honey I Shrunk The Kids - Barnakvikmyndahátíð!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Hallgr\u00edmspass\u00eda eftir Sigur\u00f0 S\u00e6varsson \u00ed Hallgr\u00edmskirkju
Sun Oct 27 2024 at 05:00 pm Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson í Hallgrímskirkju

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Pale Flower
Sun Oct 27 2024 at 07:30 pm Bíótekið: Pale Flower

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Haustfr\u00ed | Gr\u00edmuger\u00f0
Mon Oct 28 2024 at 10:00 am Haustfrí | Grímugerð

Borgarbókasafnið Spönginni

Haustfr\u00ed | Hrekkjav\u00f6kugr\u00edmuger\u00f0
Mon Oct 28 2024 at 11:00 am Haustfrí | Hrekkjavökugrímugerð

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Haustfr\u00ed | Minecraft smi\u00f0ja
Mon Oct 28 2024 at 01:00 pm Haustfrí | Minecraft smiðja

Borgarbókasafnið Árbæ

Tourism Networking Event: Sj\u00e1lfb\u00e6r og n\u00e6randi fer\u00f0a\u00fej\u00f3nusta \u00e1 \u00cdslandi
Wed Oct 30 2024 at 01:00 pm Tourism Networking Event: Sjálfbær og nærandi ferðaþjónusta á Íslandi

Gróska, 101 Reykjavík, Iceland

Ein \u00e9g sit og sauma
Wed Oct 30 2024 at 08:00 pm Ein ég sit og sauma

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Hrekkjavaka \u00ed h\u00fasi \u00c1sgr\u00edms J\u00f3nssonar
Thu Oct 31 2024 at 05:00 pm Hrekkjavaka í húsi Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson Collection

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events