Smiðja | Live Coding (lifandi kóðun) í Strudel með Lil Data

Wed Jun 05 2024 at 12:00 pm to 04:00 pm

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík

Afhverju Ekki
Publisher/HostAfhverju Ekki
Smi\u00f0ja | Live Coding (lifandi k\u00f3\u00f0un) \u00ed Strudel me\u00f0 Lil Data
Advertisement
➖ English below ➖
Í vinnustofunni, sem hentar byrjendum, gefst þátttakendum tækifæri að læra á Strudel (www.strudel.cc), sem er vinsælt vafraforrit fyrir lifandi kóðun (live coding). Dr. Jack Armitage, sem er þekktur undir nafninu Lil Data (instagram.com/lildata.music) leiðir vinnustofuna.
Kennt er á íslensku og ensku.
Skráning hér: https://forms.office.com/e/Lqej2fm7Ki
Vinnustofan er ætluð 16 ára og eldri og ekki er þörf á að hafa reynslu í forritun. Mælt er með því að hafa með sér tölvu og heyrnartól, en þó er takmarkaður fjöldi tölva á staðnum ef óskað er eftir því.
Lifandi kóðun er leið til að skapa tónlist með því að forrita og breyta kóða í rauntíma fyrir framan áhorfendur. Life Coding hefur rutt sér til rúms á síðust áratugum og hefur vakið athygli á sviði menningar og tækni, jafnt í tónlist, sjónlistum til tölvunarfræði. Í lifandi kóðun fer tónsmíðin fram fyrir framan áhorfendur og flytjendur geta tjáð sig með hljóði, sjónrænt, með vélmennum eða eigin hreyfingum. Í flutningi er kóðanum oft varpað á skjá til að áhorfendur geti fylgst með. Nánari upplýsingar um lifandi kóðun er að finna á www.toplap.org.
Athugið að vinnustofa í Live Coding, sem er eingöngu ætluð konum og kynsegin er í boði þann 6. júní. https://www.facebook.com/events/355102193819943
Vinnstofurnar styðjast við the Berlin Code of Conduct (https://berlincodeofconduct.org)
Ath.
Þátttakendur fá afslátt á tónleika á RADAR (500 kr miðinn), þar sem DJ_Dave, Lil Data, c_robo, Ólöf Rún & fleiri koma fram. Ef áhugi er fyrir hendi er þátttakendum einnig boðið að spila í 5-10 mínútur í beinni útsendingu í hjóðkerfinu á RADAR. Nánari upplýsingar hér: https://www.facebook.com/events/1467172794008242
----
In this free beginner-friendly workshop, you will get hands-on experience working with the popular browser-based live coding platform Strudel (strudel.cc). The workshop will be led by Dr. Jack Armitage AKA Lil Data (instagram.com/lildata.music) from the Intelligent Instruments Lab (iil.is).
Participants ages 16 and older from all backgrounds are welcome, and no coding experience is necessary. Please note the workshop will be held in English, and there are limited seats available. Participants must bring their own laptop / computer and headphones, although a limited number of on-site computers will be provided upon request.
Sign-up is required as limited seats are available: https://forms.office.com/e/Lqej2fm7Ki
We are also running a workshop for women and non-binary people which you can sign-up for here: https://www.facebook.com/events/355102193819943.
Live coding is the creation of art and music by writing and changing computer programs while they run live, normally in view of the audience. In the last few decades, this practice has emerged as a dynamic creative discipline, gaining attention across cultural and technical fields—from music and the visual arts to computer science. In live coding the composition happens in real time, where performers can communicate via sound, visuals, robotic and human movements, or basically anything that can be controlled. In performance the code is often projected on a screen for the audience to follow. For more about live coding, see toplap.org.
This event follows the Berlin Code of Conduct (https://berlincodeofconduct.org/) - if you experience any issues, please contact a member of staff.
? Attendees get 50% off RADAR gig tickets - only ISK 500! - to see DJ_Dave, Lil Data, c_robo, Ólöf Run & more! Participants also have the chance to perform a 5-10 minute set live on RADAR's incredible sound system! Full lineup & details: https://www.facebook.com/events/1467172794008242
The International Conference on Live Coding (ICLC) 2024, hosted by NYU Shanghai, China from May 30th to June 1st, has inspired a series of Satellite Events worldwide. To celebrate, Afhverju Ekki is launching the Icelandic live coding scene by hosting free public workshops, in partnership with ICLC, Reykjavík City Library Music Makerspace, Intelligent Instruments Lab, Læti, and RASK.
Organised by Afhverju Ekki
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring: