Advertisement
Opnar skynjunarsögustundir fara fram seinasta miðvikudag mánaðar kl. 16 í barnadeild aðalsafns í september, október og nóvember.Eyrún Ósk leikari og rithöfundur og Gréta Björg munu lesa sögur fyrir börnin, þar sem þær leggja áherslu á skynjun með hljóðum, leikmunum og leikrænum tilburðum.
Sögustundirnar eru öllum opnar meðan húsrúm leyfir og henta best börnum á aldrinum 0-5 ára.
Verið velkomin í notalega sögustund.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hamraborg 6A, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland