Skemmtikvöld Tilveru

Thu, 06 Nov, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Tilvera samt\u00f6k um \u00f3frj\u00f3semi
Publisher/HostTilvera samtök um ófrjósemi
Skemmtikv\u00f6ld Tilveru
Advertisement
Tilvera býður til skemmtikvölds í tilefni af evrópsku vitundarvakningarviku um ófrjósemi sem haldin er dagana 3-9.nóvember 2025💫
Við ætlum að gera kvöldið bæði fræðandi og fyndið.
Komdu og njóttu kvöldsins með frábæru fólki og í skemmtilegu spjalli.
Hvenær og Hvar?
🗓 Fimmtudagur 6. nóvember kl. 19:30
📍 Sigtún 42
Húsið opnar kl. 19:15
Dagskrá kvöldsins:
💬 Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur verður með stutt og fræðandi erindi um kynlíf og ófrjósemi.
✨ Hermosa kynnir kynlífstæki og sýnir okkur allt það nýjasta á markaðinum, fólki gefst kostur á að versla tæki og annað á góðu verði.
😂 Guðmundur Einar kemur með sitt einstaka uppistand. Ef þú sást sýninguna „Lítill töffari“, þá veistu að þú átt von á góðu!
💻 Formleg opnun nýrrar heimasíðu tilvera.is
Trúbador spilar skemmtilega tónlist og allir geta tekið undir.
🥂 Búbblur og léttar veitingar og auðvitað frábær stemning í boði.
💜 Öll hjartanlega velkomin, hvar sem þið eruð stödd í ófrjósemisbaráttunni eða ef þið viljið bara einfaldlega hlæja, fræðast og eiga notalega kvöldstund í góðum félagsskap.
👉 Félagsfólk Tilveru er sérstaklega hvatt til að mæta – og endilega dragið með ykkur skemmtilegt fólk, vinkonuhópinn eða vininn sem alltaf heldur uppi stuði! Því fleiri, því betra!
Komdu og vertu með okkur.
#Tilvera #Vitundarvakning #Ófrjósemi #Kynheilsa #Fræðsla #hlátur
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sigtún 42, 105 Reykjavík, Iceland, Sigtún 42, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 hestaf\u00f3lks 2025
Sat, 08 Nov at 06:00 pm Uppskeruhátíð hestafólks 2025

Gamla Bíó

#YES, Losers 4 Life og Beyond Medals Cease and Desist movie night \u00ed Kulda!
Sat, 08 Nov at 06:00 pm #YES, Losers 4 Life og Beyond Medals Cease and Desist movie night í Kulda!

Skeifan 11, Reykjavík, Iceland

The First Wives Club - Laugardagspart\u00eds\u00fdning!
Sat, 08 Nov at 07:00 pm The First Wives Club - Laugardagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

A NIGHT IN TWO ACTS
Sat, 08 Nov at 07:00 pm A NIGHT IN TWO ACTS

Fischersund

\u0412\u0442\u043e\u0440\u043e\u0439 \u041a\u0430 in Reykjav\u00edk
Sat, 08 Nov at 07:00 pm Второй Ка in Reykjavík

Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center

Silvana Estrada in Reykjav\u00edk
Sat, 08 Nov at 07:00 pm Silvana Estrada in Reykjavík

Iceland Airwaves

Lofgj\u00f6r\u00f0arkv\u00f6ld Gospelk\u00f3rs F\u00edladelf\u00edu
Sat, 08 Nov at 07:30 pm Lofgjörðarkvöld Gospelkórs Fíladelfíu

Hátún 2, 105 Reykjavík, Iceland

FL\u00d3\u00d0REKA- N\u00fdtt verk\/ New work
Sat, 08 Nov at 08:00 pm FLÓÐREKA- Nýtt verk/ New work

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland

Drag Stand-Up | Kiki
Sat, 08 Nov at 09:30 pm Drag Stand-Up | Kiki

Kiki -queer bar

El\u00edn Hall (IS) - Iceland Airwaves, Fr\u00edkirkjan
Sat, 08 Nov at 10:50 pm Elín Hall (IS) - Iceland Airwaves, Fríkirkjan

Fríkirkjan í Reykjavík

Svensk s\u00e5ng- och sagostund!
Sun, 09 Nov at 10:30 am Svensk sång- och sagostund!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

RCQ 3 - Standard - Nexus
Sun, 09 Nov at 12:00 pm RCQ 3 - Standard - Nexus

Álfheimar 74, 104

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events