Skammdegi

Sat Mar 15 2025 at 11:00 am to 02:00 pm UTC+00:00

Bókasafn Akraness | Reykjavík

Skammdegi
Advertisement
Skammdegi ❤️🩷💚💛💙💜
– Myndlistasýning Láru Magnúsdóttur
Þér er boðið á opnun!
Um sýninguna:
Þegar veturinn teygir sig yfir landið með myrkri og kulda verður taugakerfið mitt og margra beintengt kuldanum og myrkrinu.
Skammdegi er myndlistasýning sem fagnar þessum tengslum, þar sem listamaðurinn vinnur með áhrif myrkursins á geðheilsuna, og andlega líðan.
Verkin á sýningunni voru unnin yfir þriggja mánaða tímabil á myrkasta tíma ársins. Listamaðurinn nýtir hvert tækifæri til að kanna fjölbreyttar tilfinningar sem vakna í skammdeginu – hvort sem þær eru róandi, órólegar eða þrá eftir birtu.
Sýningin býður gestum að staldra við, tengjast eigin upplifun af skammdeginu og finna fegurðina í kyrrðinni sem fylgir því. Það eru alltaf litir einhversstaðar ef maður leitast eftir þeim.
Sýningin verður haldinn dagana 15. mars - 10.apríl
Allir velkomnir, og hlakka til að sjá ykkur sem flest 🎉
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Akraness, Dalbraut 1,Akranes, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Bachata sensual workshop
Fri, 14 Mar, 2025 at 06:00 pm Bachata sensual workshop

Dansskóli Köru

ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm ReykjaDoom: Dwaal (NO) at Gaukurinn + support

Gaukurinn

25 \u00e1ra afm\u00e6li UJ
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm 25 ára afmæli UJ

IÐNÓ

Scott Pilgrim vs. the World - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Mar, 2025 at 09:00 pm Scott Pilgrim vs. the World - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: Fluga \u00e1 vegg
Sat, 15 Mar, 2025 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Fluga á vegg

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Swap market
Sat, 15 Mar, 2025 at 04:00 pm Swap market

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

\u00d3peran Fidelio \u00ed beinni \u00fatsendingu fr\u00e1 Metropolitan \u00d3perunni
Sat, 15 Mar, 2025 at 05:00 pm Óperan Fidelio í beinni útsendingu frá Metropolitan Óperunni

Sambíóin Kringlunni

T\u00f3m Hamingja - 30. S\u00fdning
Sat, 15 Mar, 2025 at 08:00 pm Tóm Hamingja - 30. Sýning

Borgarleikhúsið, Reykjavík, Iceland

R\u00f3sa Gu\u00f0r\u00fan - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar - Drangar
Sat, 15 Mar, 2025 at 08:00 pm Rósa Guðrún - Útgáfutónleikar - Drangar

Harpa Concert Hall

D\u00e9l-Izland - 5 napos vill\u00e1mt\u00fara +50 felettieknek
Tue, 18 Mar, 2025 at 11:00 am Dél-Izland - 5 napos villámtúra +50 felettieknek

Izland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events