Sjálfbærni og þjóðaröryggi

Tue Nov 18 2025 at 08:30 am to 10:00 am UTC+00:00

Orkuveitan | Reykjavík

Stj\u00f3rnv\u00edsi
Publisher/HostStjórnvísi
Sj\u00e1lfb\u00e6rni og \u00fej\u00f3\u00f0ar\u00f6ryggi
Advertisement
Í vetur mun faghópur Stjórnvísi um sjálfbærni, loftslag og umhverfi gangast fyrir nokkrum fundum þar sem sjálfbærni er tengd þeirri frjóu umræðu um öryggismál sem nú blómstrar í ljósi óvissu í alþjóðamálum.
Fyrsti fundurinn verður þriðjudaginn 18. nóvember kl. 8:30-10:00 undir yfirskriftinni Sjálfbærni og þjóðaröryggi.
Framsögumenn verða Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og formaður samráðshóps þingmanna úr öllum flokkum sem nýverið skilaði skýrslu um inntak og áherslur væntanlegrar stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum og Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna og stjórnarformaður Samorku, en orku- og veitugeirinn gegnir miklu hlutverki í að efla viðnámsþrótt gegn ógnum.
Eiríkur Hjálmarsson, sjálfbærnistjóri Orkuveitunnar og formaður faghóps um sjálfbærni, verður fundarstjóri.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1. Hann er öllum opinn og verður streymt en skráning þátttöku er nauðsynleg.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Orkuveitan, Bæjarháls 1,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fundur fulltr\u00faar\u00e1\u00f0s Reykjav\u00edkur
Mon, 17 Nov at 05:30 pm Fundur fulltrúaráðs Reykjavíkur

Hallveigarstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Hap\u00e9 & Sananga Ceremony
Mon, 17 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga Ceremony

Bankastræti 2, 101 Reykjavik

Verkjateymi LSH - Fr\u00e6\u00f0slukv\u00f6ld hj\u00e1 End\u00f3samt\u00f6kunum
Mon, 17 Nov at 07:30 pm Verkjateymi LSH - Fræðslukvöld hjá Endósamtökunum

Sigtún 42, Reykjavík, Iceland

Jake Lambert - The Sunshine Kid
Mon, 17 Nov at 08:00 pm Jake Lambert - The Sunshine Kid

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Game of Thrones Quiz with Mandy Licious
Mon, 17 Nov at 08:30 pm Game of Thrones Quiz with Mandy Licious

22 Bar

HotelCamp Iceland 2025 - powered by HTF
Tue, 18 Nov at 09:00 am HotelCamp Iceland 2025 - powered by HTF

Hilton Reykjavik Nordica

S\u00fdklalyfjadagur 2025
Tue, 18 Nov at 01:00 pm Sýklalyfjadagur 2025

Sléttuvegur 25, 103 Reykjavíkurborg, Ísland

Wadada Leo Smith \u00ed LH\u00cd
Tue, 18 Nov at 03:30 pm Wadada Leo Smith í LHÍ

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands

S\u00f6gustund | Fer\u00f0ataskan
Tue, 18 Nov at 04:30 pm Sögustund | Ferðataskan

Borgarbókasafnið Spönginni

Tekur sj\u00f3birtingurinn vi\u00f0 af laxinum?
Tue, 18 Nov at 05:00 pm Tekur sjóbirtingurinn við af laxinum?

Salka

J\u00f6tunsteinn - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f og h\u00f6fundaafm\u00e6li!
Tue, 18 Nov at 05:00 pm Jötunsteinn - Útgáfuhóf og höfundaafmæli!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events