Advertisement
Hann Sigurður Jóhannesson eða Siggi Jóh. eins og flestir kalla hann verður 80 ára þann 13. nóv. Í tilefni tímamótanna verður afmælisveisla í Vatnaskógi föstudaginn 14. nóvember kl. 18:30 og hefst með stuttri athöfn í hinum nýja matskála og síðan gengið yfir þann eldri þar sem boðið verður uppá veitingar. Gaman væri ef sem flest ættu kost á að heiðra afmælisbarnið og heimsækja Vatnaskóg þennan dag.
Afmælisbarnið afþakkar hefðbundar afmælisgjafir en bendir á að gjafir til stuðnings nýs matskála í Vatnaskógi sem er í byggingu væri prýðileg afmælisgjöf.
Hægt að leggja inn á reikn. 117-26-12050 kt. 521182-0169
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Vatnaskógur, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











