Samtal um líf og list Steinu

Sun, 23 Nov, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn Reykjav\u00edkur \/ Reykjav\u00edk Art Museum
Publisher/HostListasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
Samtal um l\u00edf og list Steinu
Advertisement
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, í samtali um líf og list Steinu.
Hrafnhildur er margverðlaunuð fyrir kvikmyndagerð og hefur einkum vakið athygli fyrir heimildamyndir um íslenskt samfélag og menningu.
Með kvikmyndinni Vasulka áhrifin (2020) varpar hún ljósi á ævi og listsköpun Steinu og Woody Vasulka sem frumkvöðla í vídeólist.
Myndin hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu og var m.a. valin heimildamynd ársins á Edduverðlaununum.
Í gegnum náið samstarf við Steinu tekst Hrafnhildi að draga fram áhrif Vasulka-hjónanna á þróun samtímalistar og stafrænnar miðlunar, bæði á Íslandi og á heimsvísu.
Gestir eru beðnir að skrá sig á viðburðinn: https://forms.office.com/e/rSzChyiMvv
//
Hrafnhildur Gunnarsdóttir gives A Talk about Steina's Live and Art.
Hrafnhildur is a multi-award winning filmmaker and has particularly attracted attention for her documentaries about Icelandic society and culture.
With the film Vasulka effect (2020), she sheds light on the life and artistic creation of Steina and Woody Vasulka as pioneers in video art.
The film has received international recognition and was selected as documentary of the year at the Edda Awards.
Through close collaboration with Steina, Hrafnhildur succeeds in highlighting the influence of the Vasulkas on the development of contemporary art and digital media, both in Iceland and globally.
Guests are asked to register for the event: https://forms.office.com/e/rSzChyiMvv
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland, Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Notion in Reykjav\u00edk
Sat, 22 Nov at 09:00 pm Notion in Reykjavík

AUTO Nightclub

Helgi Bj\u00f6rns | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat, 22 Nov at 09:30 pm Helgi Björns | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Bobbie\u00b4s Baddies
Sat, 22 Nov at 09:30 pm Bobbie´s Baddies

Kiki -queer bar

Notion \u00e1 AUTO! \/ UPPSELT \u00cd FORS\u00d6LU
Sat, 22 Nov at 10:00 pm Notion á AUTO! / UPPSELT Í FORSÖLU

AUTO Nightclub & Venue

\u015awi\u0119tuj z nami DZIE\u0143 MORSA\ud83e\uddad w Geldinganes
Sun, 23 Nov at 01:00 pm Świętuj z nami DZIEŃ MORSA🦭 w Geldinganes

Geldinganes

J\u00f3ladraumar- dansverk fyrir alla fj\u00f6lskylduna
Sun, 23 Nov at 01:00 pm Jóladraumar- dansverk fyrir alla fjölskylduna

Íslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company

Sj\u00e1\u00f0u, sj\u00e1\u00f0u mig \u00dea\u00f0 er eina lei\u00f0in til a\u00f0 elska mig
Sun, 23 Nov at 04:00 pm Sjáðu, sjáðu mig Það er eina leiðin til að elska mig

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00e1r \u00far steini - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 23 Nov at 05:00 pm Tár úr steini - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lakrans og elegans
Sun, 23 Nov at 06:00 pm Jólakrans og elegans

Hæ Blóm

The NY\/Reykjavik Latin Kvartett
Sun, 23 Nov at 08:00 pm The NY/Reykjavik Latin Kvartett

IÐNÓ

Syngjum saman | J\u00f3las\u00f6ngstund
Mon, 24 Nov at 04:30 pm Syngjum saman | Jólasöngstund

Borgarbókasafnið Árbæ

\u00daTG\u00c1FUH\u00c1T\u00cd\u00d0 OG T\u00d3NLISTARDAGSKR\u00c1 \u00cd KIRKJUH\u00daSINU \u2013 B\u00daSTA\u00d0AKIRKJU
Mon, 24 Nov at 04:30 pm ÚTGÁFUHÁTÍÐ OG TÓNLISTARDAGSKRÁ Í KIRKJUHÚSINU – BÚSTAÐAKIRKJU

Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan - neðri hæð Bústaðakirkju, áður húsnæði Borgarbókasafns.

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events