Safnanótt í Eddu

Fri Feb 06 2026 at 05:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00c1rnastofnun
Publisher/HostÁrnastofnun
Safnan\u00f3tt \u00ed Eddu
Advertisement
Stígðu inn í heim miðalda í Eddu!
Ókeypis verður inn á sýninguna Heimur í orðum kl. 17–22.
Kaffihúsið Ýmir býður upp á girnileg tilboð í bæði mat og drykk.
Síðasta sýningarhelgi fyrir handritaskipti. Stærsta íslenska miðaldahandritið Flateyjarbók er nú til sýnis ásamt fleiri kjörgripum.
Dagskrá:
Kl. 17
Hundur í óskilum opnar Safnanótt í Eddu
Þau Hjörleifur Hjartarson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Eiríkur Stephensen flytja tónlist úr leikverkinu Nifl­unga­hring­ur­inn – allur sem sýnt hefur verið á fjölum Borgarleikhússins.
Kl. 18–21
Stuttar leiðsagnir um heim handritanna
Kannaðu leyndardóma fornritanna í fylgd sérfræðinga á sýningunni Heimur í orðum. Svanhildur Óskarsdóttir og Haukur Þorgeirsson hafa umsjón með leiðsögninni.
Safnkennari Árnastofnunar kallar til sín völvu sem leiðir unga gesti inn í heim handritanna.
Kl. 17.30–21
STÓRIR STAFIR
Búðu til þinn eigin upphafsstaf og skreyttu í stíl íslenskra fornrita. Tekið verður á móti gestum á öllum aldri í safnkennslustofunni Sögu á 1. hæð.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Klass\u00edsk t\u00f3nlistarveisla \u00ed Hannesarholti
Thu, 05 Feb at 08:00 pm Klassísk tónlistarveisla í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

POINTE OF AXIS
Thu, 05 Feb at 08:00 pm POINTE OF AXIS

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Kynningarkv\u00f6ld Lj\u00f3sameistarinn
Fri, 06 Feb at 06:00 pm Kynningarkvöld Ljósameistarinn

Eldshöfði 16, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Nomad Table Reykjavik #2
Fri, 06 Feb at 07:30 pm Nomad Table Reykjavik #2

Reykjavik

F\u00edlalag  LIVE \u00ed Austurb\u00e6jarb\u00ed\u00f3i
Fri, 06 Feb at 08:00 pm Fílalag LIVE í Austurbæjarbíói

Austurbæjarbíó

L\u00edfi\u00f0 \u00ed Japan
Fri, 06 Feb at 08:00 pm Lífið í Japan

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Blossi - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 06 Feb at 09:00 pm Blossi - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Le Kock Running Klubb #1
Sat, 07 Feb at 10:00 am Le Kock Running Klubb #1

Le KocK

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events