Prjóna gleði í Seljakirkju

Sun Nov 16 2025 at 01:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Seljakirkja | Reykjavík

Natura knitting
Publisher/HostNatura knitting
Prj\u00f3na gle\u00f0i \u00ed Seljakirkju
Advertisement
Það var svo ofboðslega gaman síðast að við ákváðum að endurtaka leikinn og efna til prjóna veislu í Seljakirkju sunnudaginn 16. Nóvember.
Natura Knitting, Today I feel yarn og Hex Hex dye works verða með garn og fylgihluti til sölu á staðnum. Þetta er því kjörið tækifæri til að versla í jóla verkefnið og klappa garni sem er annars aðeins fáanlegt í netverslun.
Það verður sérstök prjóna messa klukkan 13:00 þar sem viðstaddir eru hvattir til að mæta með prjóannana með sér.
Sr. Steinunn Anna prestur í Seljakirkju og fellow prjónari þjónar fyrir altari.
Eftir messuna verður svo opið inn í safnaðarsali kirkjunnar. Þar er nóg af plássi til að setjast niður og prjóna, skoða garn, versla sér eitthvað fallegt og hitta aðra prjónara.
Á staðnum verður veitinga og kaffisala sem Seljakirkja stendur fyrir og mun ágóði sölunnar renna í styrktarsjóð kirkjunnar.
Hlökkum til að sjá sem flesta með prjónana á lofti.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Seljakirkja, Hagasel 40,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Knitting in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Community Day - Mama & White Lotus
Sun, 16 Nov at 10:00 am Community Day - Mama & White Lotus

Bankastræti 2, 101

S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 16 Nov at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Kak\u00f3kyrr\u00f0
Sun, 16 Nov at 11:00 am Kakókyrrð

Yogasmiðjan/Heilsurækt

25 \u00e1ra v\u00edgsluafm\u00e6li Grafarvogskirkju
Sun, 16 Nov at 11:00 am 25 ára vígsluafmæli Grafarvogskirkju

Fjörgyn, 112 Reykjavík, Iceland

J\u00f3labrekka ver\u00f0ur til (Erluh\u00f3labrekkan)
Sun, 16 Nov at 11:00 am Jólabrekka verður til (Erluhólabrekkan)

Árbæjarstífla

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0in \u00ed H\u00f6rpu  - sunnudagsupplestur og heitt \u00e1 k\u00f6nnunni
Sun, 16 Nov at 12:00 pm Bókahátíðin í Hörpu - sunnudagsupplestur og heitt á könnunni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir
Sun, 16 Nov at 02:00 pm Leiðsögn listamanns | Kristín Gunnlaugsdóttir

Kjarvalsstaðir

Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka
Sun, 16 Nov at 02:30 pm Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka

Norræna félagið / Foreningen Norden Island

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Laugarneskirkju
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Translations - Útgáfutónleikar í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja

El\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00c9g sendi \u00fe\u00e9r vals!
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Elín Gunnlaugsdóttir: Ég sendi þér vals!

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Sunnudagssamkoma - Christian Gathering
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Sunnudagssamkoma - Christian Gathering

Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events