Advertisement
Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin í Hörpu föstudaginn 8. nóvember kl. 13:00. Ráðstefnan er ætluð fólki með parkinson, aðstandendum, fagfólki og öllum sem hafa áhuga á að fræðast um parkinsonsjúkdóminn.
Dagskrá:
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra:
Setning
Vala Kolbrún Pálmadóttir, taugalæknir:
Duodopa og produodopa meðferð
Ástrós Th. Skúladóttir, vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu:
Hlutverk erfða í sjúkdómsmyndun Parkinson
Anna Björnsdóttir, taugalæknir:
DBS rafskautaaðgerð á heila sem meðferð við Parkinson sjúkdómi
Snorri Már Snorrason:
Reynslusaga
Fundarstjóri: Edda Sif Pálsdóttir
Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja sér sæti. Skráning á www.parkinson.is
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland
Tickets