Opnun Íslenska málbankans

Thu, 04 Sep, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Stofnun \u00c1rna Magn\u00fassonar \u00ed \u00edslenskum fr\u00e6\u00f0um
Publisher/HostStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Opnun \u00cdslenska m\u00e1lbankans
Advertisement
Íslenski málbankinn verður opnaður fimmtudaginn 4. september kl. 12.10–12.40 í fyrirlestrasal Eddu, Arngrímsgötu 5.
Á dagskrá verða stuttar kynningar þar sem fjallað verður um bankann og mikilvægi hans fyrir rannsóknir og máltæknistarf á Íslandi.
Í boði er hádegishressing í lok dagskrár.
Málbankinn er nýtt vefsvæði á vegum Árnastofnunar sem hefur það að markmiði að miðla málgögnum fyrir íslensku á öruggan og aðgengilegan hátt.
Notendur geta sótt gögn í bankann en helstu markhópar eru m.a. fræðimenn og stúdentar í hug- og félagsvísindum sem rannsaka íslenskt mál og samfélag, og forritarar sem vilja nálgast gagnasöfn, líkön og verkfæri sem tengjast máltækni.
Málbankinn er á vegum CLARIN-þjónustumiðstöðvar sem rekin er á Árnastofnun í samstarfi við sjö aðrar stofnanir: Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands, Íslenska málnefnd, Ríkisútvarpið ohf. og Almannaróm – miðstöð máltækni. CLARIN-þjónustumiðstöðin hefur starfað frá 2017.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Mercedes Benz Iceland Fashion Week
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Mercedes Benz Iceland Fashion Week

Mercedes-Benz Ísland - Askja

Lj\u00f3si\u00f0 20 \u00e1ra \u2013 Afm\u00e6list\u00f3nleikar
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Ljósið 20 ára – Afmælistónleikar

Háskólabíó

Bj\u00f6rg Brj\u00e1nsd\u00f3ttir
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Björg Brjánsdóttir

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Skyggnil\u00fdsing me\u00f0 \u00c1su \u00c1sgr\u00edmsd\u00f3ttur
Fri, 05 Sep at 08:00 pm Skyggnilýsing með Ásu Ásgrímsdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning
Fri, 05 Sep at 09:00 pm To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - Föstudagspartísýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3tu h\u00e1lfvitarnir \u00ed Gamla b\u00ed\u00f3i
Fri, 05 Sep at 09:00 pm Ljótu hálfvitarnir í Gamla bíói

Gamla Bíó

I\/O x VOLUME pres. HEKATO w\/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, T\u00c6SON, TOMASHEVSKY
Fri, 05 Sep at 11:30 pm I/O x VOLUME pres. HEKATO w/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, TÆSON, TOMASHEVSKY

Útópía Nightclub and Lounge

Kristmundur Axel og DJ Marin\u00f3 Hilmar \u00e1 \u00datger\u00f0inni
Sat, 06 Sep at 12:00 am Kristmundur Axel og DJ Marinó Hilmar á Útgerðinni

Útgerðin - bar

M\u00e1nakv\u00f6ld \u00ed Smekkleysu ~ kornskur\u00f0artungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch
Sat, 06 Sep at 12:00 am Mánakvöld í Smekkleysu ~ kornskurðartungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dats\u00fdnisfer\u00f0 \u00e1 Brei\u00f0bak
Sat, 06 Sep at 08:00 am Útsýnisferð á Breiðbak

Rauðavatn

L\u00edfsins lei\u00f0 - sp\u00e1spilan\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Sat, 06 Sep at 10:00 am Lífsins leið - spáspilanámskeið með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Borgara\u00feing \u2013 Hvernig ver\u00f0ur Reykjav\u00edk kolefnishlutlaus borg?
Sat, 06 Sep at 10:00 am Borgaraþing – Hvernig verður Reykjavík kolefnishlutlaus borg?

Tjarnargata 11, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events