Advertisement
Fimmtudaginn 18. mars býður FÁ nemendum í 9. og 10. bekk og forráðamönnum þeirra á opið hús í skólanum frá kl. 16:30 - 18:00.Kennarar kynna það námsframboð sem er í boði. Einnig verður í boði leiðsögn um skólann. Þá verða kennslustofur opnar og gestum gefst tækifæri á að kynna sér fjölbreytt námsframboð hjá kennurum og nemendum skólans.
Hér eru nánari upplýsingar um skólann: https://www.fa.is/is/skolinn/kynning-a-fa
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Steypan, Ármúli, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland