Nám í osteópatíu í Reykjavík - Námskeið nr 1. Kynning á osteopati og ESO

Fri Oct 25 2024 at 09:00 am to Sun Oct 27 2024 at 05:00 pm

Skeifan 11b, 108 Reykjavík | Reykjavík

Aarhus Osteopati
Publisher/HostAarhus Osteopati
N\u00e1m \u00ed oste\u00f3pat\u00edu \u00ed Reykjav\u00edk - N\u00e1mskei\u00f0 nr 1. Kynning \u00e1 osteopati og ESO
Advertisement
Taktu þátt í námskeiðinu með kynningu á osteopati og ESO. Ef þú ákveður að halda ekki áfram með námið eftir námskeiðið þá þarft þú ekki að greiða fyrir námskeiðið.
Skráning á námskeiðið hér: https://esointernational.com/where-we-teach/iceland/
Hvað er osteópati?
Osteópatía er heildræn fræðsla þar sem unnið er með sjúklingum sem glíma við óþægindi og verki í líkamanum. Eins og fram hefur komið er er námið 4 ára hlutanámsem hægt er að taka sem sjúkraþjálfari, kírópraktor eða læknir.
Á námskeiðinu öðlast þú bæði verklega og fræðilega þekkingu sem nýtist strax í klínískri vinnu. Að loknu námi gefst kostur á að sækja um leyfi til þess að starfa sem osteópati
Osteópati vinnur með manneskjunni í heild sinni og leitar að orsakavaldi sársaukans í stað þess að bara að einungis meðhöndla einkennið.
Í grunninn leitast osteópatar við að hjálpa fólki hvort sem það er með klínískri meðferð eða fræðslu um eiginn líkama, þannig að sjúklingurinn skilji sjálfur hvað býr að baki vandans og geti því unnið med osteópata að lausn.
Lestu meira um osteópatíu hér: https://www.aarhusosteopati.dk/osteopatia/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Skeifan 11b, 108 Reykjavík, Skeifan 11B, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring: