Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Fri, 05 Sep, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Norr\u00e6na f\u00e9lagi\u00f0 \u00e1 h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0inu
Publisher/HostNorræna félagið á höfuðborgarsvæðinu
Advertisement
Á fundi Norræna félagsins föstudaginn 5. september kl. 16:30 munu Bogi Ágústson fréttamaður, Herdís Sigurgrímsdóttir stjórnmálafræðingur og Stefán Skjaldarson fv. sendiherra Íslands í Noregi fjalla um norsku kosningarnar 8. september og hvaða valkostum og möguleikum kjósendur í Noregi standa frami fyrir. Meðal spurninga sem þau munu reyna að svara eru:
1. Hvaða flokkur er er líklegur til að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar?
2. Er aðild að Evrópusambandinu á dagskrá?
3. Mun „Stoltenberg-effekten“ ráða úrslitum um hvaða flokkur myndar ríkisstjórn?
4. Af hverju eru minnihluta stjórnir svo algengar í Noregi?
5. Geta úrslit kosninganna haft einhver áhrif á samskipti og samstarf Íslands og Noregs?
Fundurinn verður haldinn í fundarsal Norræna félagsins við Óðinstorg í Reykjavík. Ekki þarf að greiða aðgangseyri og boðið verður upp á kaffi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Leikur a\u00f0 gr\u00e6num reyk
Sat, 06 Sep at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Leikur að grænum reyk

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00f3\u00f0 gegn \u00fej\u00f3\u00f0armor\u00f0i - Reykjav\u00edk
Sat, 06 Sep at 02:00 pm Þjóð gegn þjóðarmorði - Reykjavík

Austurvöllur

P\u00d8LSE & POESI
Sat, 06 Sep at 05:00 pm PØLSE & POESI

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Nordic Unrest (Reykjavik)
Sat, 06 Sep at 06:00 pm Nordic Unrest (Reykjavik)

Harpa Concert Hall

MAGIC
Sat, 06 Sep at 06:00 pm MAGIC

Grandagarður 5, 101 Reykjavík, Iceland

Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2
Sat, 06 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2

Whales of Iceland

\u00de\u00e9r er bo\u00f0i\u00f0 \u00ed part\u00fd!
Sat, 06 Sep at 07:30 pm Þér er boðið í partý!

Hverfisgata 76, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Fe\u00f0gar & M\u00e6\u00f0gur
Sat, 06 Sep at 08:00 pm Feðgar & Mæðgur

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Konur \u00feurfa bara...
Sat, 06 Sep at 08:30 pm Konur þurfa bara...

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

PARIS LATINO \u2014 Reykjav\u00edk | Harpa Silfurberg | Nordic Tour 2025
Sat, 06 Sep at 09:00 pm PARIS LATINO — Reykjavík | Harpa Silfurberg | Nordic Tour 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events