Námskeið | Látum það smella saman – lokaútkoman

Sun Nov 24 2024 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
N\u00e1mskei\u00f0 | L\u00e1tum \u00fea\u00f0 smella saman \u2013 loka\u00fatkoman
Advertisement
*English below
Staðsetning: 5. hæð
Skráning nauðsynleg, skráið ykkur hér: https://shorturl.at/tj6QG
Á þessu námskeiði fá skráðir þátttakendur í Ljóðaslammi Borgarbókasafnsins tækifæri til að semja eða fípússa atriði þeirra fyrir Ljóðaslammið á Safnanótt. Námskeiðið er mikilvægur liður í menningaruppeldi þar sem þetta sérstaka listform er kynnt.
Leiðbeinendur: Kælan mikla og Jón Magnús Arnarsson
Kælan Mikla er íslensk þrenning sem hefur verið virkur hluti af íslensku tónlistarlífi undanfarinn áratug. Fjórða plata þeirra Undir Köldum Norðurljósum hefur fangað hlustendur um allan heim og er þegar orðin klassík hjá aðdáendum drunga og dulúðar. Þær hafa nýlega farið á tónleikaferðalög með virtum listamönnum á borð við Alcest og Ville Valo auk þess að hafa komið fram ásamt The Cure, Pixies, Placebo og Slowdive svo eitthvað sé nefnt. Tónlist Kælunnar Miklu stiklar á norrænum þjóðsögum, draumum, martröðum og öllu þar á milli. Hljómi þeirra er lýst jafnt sem drungarlegum og draumkenndum og sækir innblástur úr öllum áttum, frá póst-pönki jafnt sem shoegaze, black metal, trip-hop og folk.
Jón Magnús Arnarsson hefur verið viðloðandi ljóðaslamm frá upphafi vegferðar þess hér á landi en fékk fyrst áhuga á því árið 2001 þegar hann varð vitni að flutningi Saul Williams, Bandaríkjameistara í ljóðaslammi, á Hróarskeldu. Jóg Magnús útskrifaðist úr leiklist frá The Commedia School árið 2013. Eftir útskrift skrifaði hann og lék í tveimur einleikjum sem fluttir voru á Act Alone einleikjahátíðinni á Suðureyri.Hann er einn af stofnendum hópsins Golden Gang Comedy sem staðið hefur fyrir vikulegu uppistandi í Reykjavík um fimm ára skeið. Þá var hann ein af forsvarsmönnum fjöllistahátíðarinnar Reykjavík Fringe Festival sem var fyrst haldin sumarið 2018. Árið 2017 vann Jón Magnús Ljóðaslamm Borgarbókasafnsins og tók í kjölfarið þátt í virtum alþjóðakeppnum í þeirri list. Fyrsta leikrit hans, Tvískinnungur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í nóvember 2018. Þá þýddi hann leikgerð Rómeó og Júlíu sem flutt var í Þjóðleikhúsinu árið 2021.

Location: 5th floor
Please note, registration is necessary, sign up here: https://shorturl.at/tj6QG
This course gives those who have registered to participate in the City Library’s Poetry Slam the opportunity to compose or refine their performance for the Poetry Slam on Culture Night (Safnanótt).

Instructors: Kælan Mikla and Jón Magnús Arnarsson

Kælan Mikla are an Icelandic three-piece that has been an active part of the Icelandic music scene for the past decade. Their fourth full length album, Undir Köldum Norðurljósum, has gained a worldwide audience and has become a household staple for any fans of the dark and dreary, as well as Nordic witchcraft. They’ve recently toured with esteemed artists such as Alcest and Ville Valo as well as having performed alongside The Cure, Pixies, Placebo and Slowdive to name a few. The music of Kælan Mikla revolves around Nordic folklore, dreams, nightmares and anything in between. Their sound is described as equally eerie and ethereal, taking inspiration from all directions, post-punk as well as shoegaze, black metal, trip-hop and folk.
Jón Magnús has been involved in Poetry Slam in Iceland from the very beginning. He first became interested in it in 2001 when witnessing Saul Williams, US champion of Poetry Slam, perform at Roskilde. Jón Magnús graduated from the theatre program at The Commedia School in 2013. He is one of the founders of the Golden Gang Comedy group, which has been running a weekly stand-up show in Reykjavík for five years. In 2017, Jón Magnús won the City Library’s Poetry Slam and subsequently participated internationally in prestigious competitions in that art form. His first play, Tvískinnungur, premiered at the Reykjavík City Theatre in November 2018. He also translated the dramatization of Romeo and Juliet, which was performed at the National Theatre in 2021.

Nánari upplýsingar veitir/For further information contact:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur/specialist
[email protected], s. 411 6100
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Skammdegisganga \u00ed Elli\u00f0a\u00e1rdal
Sun Nov 24 2024 at 10:00 am Skammdegisganga í Elliðaárdal

Rafstöðvarvegur 4, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Fj\u00f6l\u00adskyldu\u00addag\u00adskr\u00e1 H\u00f6rpu: Sko\u00f0\u00adun\u00adar\u00adfer\u00f0 me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Sight seeing tour with Maximus
Sun Nov 24 2024 at 11:00 am Fjöl­skyldu­dag­skrá Hörpu: Skoð­un­ar­ferð með Maxímús // Sight seeing tour with Maximus

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Matarau\u00f0ur Vestulands \u00e1 Brei\u00f0 - A\u00f0ventumarka\u00f0ur
Sun Nov 24 2024 at 11:00 am Matarauður Vestulands á Breið - Aðventumarkaður

Breið þróunarfélag

N\u00e1mskei\u00f0 | Yrkjum lj\u00f3\u00f0
Sun Nov 24 2024 at 11:30 am Námskeið | Yrkjum ljóð

Borgarbókasafn Grófinni

Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter
Sun Nov 24 2024 at 12:00 pm Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter

Hafnar.Haus

J\u00f3lakortasmi\u00f0ja fyrir b\u00f6rn - b\u00fa\u00f0u til \u00feitt einstaka j\u00f3latr\u00e9!
Sun Nov 24 2024 at 01:30 pm Jólakortasmiðja fyrir börn - búðu til þitt einstaka jólatré!

Borgarbókasafn Grófinni

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Svo \u00e1 j\u00f6r\u00f0u sem \u00e1 himni
Sun Nov 24 2024 at 02:30 pm Bíótekið: Svo á jörðu sem á himni

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3ladraumar- dansverk fyrir b\u00f6rn
Sun Nov 24 2024 at 03:00 pm Jóladraumar- dansverk fyrir börn

Borgarleikhúsið

Hallveig R\u00fanarsd\u00f3ttir og vinir - fimmt\u00edu \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Sun Nov 24 2024 at 04:00 pm Hallveig Rúnarsdóttir og vinir - fimmtíu ára afmælistónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Picnic at Hanging Rock
Sun Nov 24 2024 at 05:15 pm Bíótekið: Picnic at Hanging Rock

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Victim - hinsegin b\u00ed\u00f3
Sun Nov 24 2024 at 07:30 pm Bíótekið: Victim - hinsegin bíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

D\u00e9l-Izland - 5 napos vill\u00e1mt\u00fara
Tue Nov 26 2024 at 11:00 am Dél-Izland - 5 napos villámtúra

Izland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events