Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points

Fri, 10 Jan, 2025 at 06:00 pm UTC+00:00

112 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Sl\u00f6kkvist\u00f6\u00f0in
Publisher/HostSlökkvistöðin
Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points
Advertisement
Solo Exhibition // angela snæfellsjökuls rawlings
Curated by daria testo
10 January - 2 February 2025
SLÖKKVISTÖÐIN, Gufunesvegur 40
https://slokkvistodin.is/
OPENING DAYS/HOURS:
FRI 17:00-20:00
SAT-SUN 14:00-17:00
(Icelandic Below)
It is the first month of 2025 CE, marking 75 years since the proposed onset of the Anthropocene. Humanity stands at the threshold of crossing multiple planetary boundaries, which will trigger rapid and irreversible environmental changes.
Slökkvistöðin Gallery sits near the shore of Gufunes in the former fire station of a fertiliser factory. The gallery is a testament to this era of ecological and societal change.
Hence, here, DR. angela snæfellsjökuls rawlings moves the Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points. Through exhibits, a written motion, and a Deliberative Assembly participatory performance, rawlings proposes socio-legal innovation.
To members and visitors, “Mover” rawlings is an interdisciplinary artist-researcher who works with languages and interrogates relationality between bodies—be they human, more-than-human, other-than, non. In 2024, rawlings founded the collective Snæfellsjökul fyrir forseta, nominating the glacier Snæfellsjökull for the presidency of Iceland. The collective of more than fifty activists brought rights of nature to Iceland through public discourse and artistic intervention. rawlings holds a PhD in interdisciplinary artistic practice-as-research from the University of Glasgow and teaches at Iceland University of the Arts.
---------------
Það er fyrsti mánuður ársins 2025, sem markar 75 ár frá fyrirhuguðu upphafi Anthropocene-tímans. Mannkynið stendur á þröskuldi þess að fara yfir mörg þolmörk jarðar, sem mun valda hröðum og óafturkræfanlegum breytingum á umhverfinu.
Slökkvistöðin gallerí stendur nálægt ströndinni í Gufunesi, í fyrrum slökkvistöð á svæði sem áður hýsti áburðarverksmiðju. Galleríið er merki um tíma vistfræðilegra og samfélagslegra breytinga.
Þar leggur DR. angela snæfellsjökuls rawlings fram Tillögu um að Breyta Nöfnum Lita til að Endurspegla Vendipunkta Þolmörk Jarðar (e. Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points). Með sýningunn, skriflegri tillögu og þátttöku þings gjörningi leggur rawlings til félagslega og lagalega nýsköpun.
Fyrir þingmenn og gesti er „Tillöguflytjandinn“ rawlings þverfaglegur listamaður-rannsóknari sem vinnur með tungumál og rannsakar tengsl milli vera – hvort sem þær eru mennskar, meira en mennskar, annað en, eða ekki mennskar. Árið 2024 stofnaði rawlings hópinn Snæfellsjökull fyrir forseta, þar sem Snæfellsjökull var tilnefndur til forsetaembættis Íslands. Hópurinn, sem samanstóð af meira en fimmtíu aðgerðasinnum, kynnti réttindi náttúru á Íslandi í gegnum opinbera umræðu og listrænan gjörning. rawlings hefur doktorsgráðu í þverfaglegri listrannsókn frá Háskólanum í Glasgow og kennir við Listaháskóla Íslands.
FREE ENTRANCE // FRÍTT INN

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

112 Reykjavík, Iceland, Reykjavík Jetskis, Gufunes, 112 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in ReykjavíkExhibitions in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

R6013: Gaddav\u00edr, Ge\u00f0brig\u00f0i, Necrobiome
Thu, 09 Jan, 2025 at 06:30 pm R6013: Gaddavír, Geðbrigði, Necrobiome

Ingólfsstræti 20, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00ednart\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Vínartónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Powerade Vetrarhlaup
Thu, 09 Jan, 2025 at 07:30 pm Powerade Vetrarhlaup

Árbæjarlaug

n\u00fdj\u00e1rs SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk
Thu, 09 Jan, 2025 at 08:00 pm nýjárs SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík

Mama Reykjavík

Gulleggi\u00f0 er fyrir \u00f6ll og \u00f6mmu \u00feeirra!
Fri, 10 Jan, 2025 at 04:00 pm Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Orkulj\u00f3sin sj\u00f6 - viskan innra me\u00f0 \u00fe\u00e9r. Fr\u00e6\u00f0sluerindi me\u00f0 M\u00f6rtu Eir\u00edksd\u00f3ttur
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Orkuljósin sjö - viskan innra með þér. Fræðsluerindi með Mörtu Eiríksdóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

XJAZZ Reykjav\u00edk 2025 - I\u00f0n\u00f3 10 & 11 Jan\u00faar
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm XJAZZ Reykjavík 2025 - Iðnó 10 & 11 Janúar

IÐNÓ

Group Healing - Krystic Energy System \u2600\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm Group Healing - Krystic Energy System ☀️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers
Fri, 10 Jan, 2025 at 07:00 pm A Night Out in Reykjavik | Dinner with Strangers

Reykjavík

Krist\u00edn Anna
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:00 pm Kristín Anna

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Bergur Ebbi - Hagsmunir
Fri, 10 Jan, 2025 at 08:30 pm Bergur Ebbi - Hagsmunir

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events