Mikilleitur, nefljótur og viturlig: Ritlistarsmiðja á degi íslenskrar tungu

Sun Nov 16 2025 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Stofnun \u00c1rna Magn\u00fassonar \u00ed \u00edslenskum fr\u00e6\u00f0um
Publisher/HostStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Mikilleitur, neflj\u00f3tur og viturlig: Ritlistarsmi\u00f0ja \u00e1 degi \u00edslenskrar tungu
Advertisement
Handritin hafa að geyma ótal skemmtilegar mannlýsingar og nú gefst fjölskyldum sem heimsækja Eddu á degi íslenskrar tungu kostur á að skapa sínar eigin lýsingar undir handleiðslu þeirra Sólveigar og Völu Hauksdætra.
Smiðjan er haldin í samstarfi við Ritlist við Háskóla Íslands og fer fram í safnkennslustofunni Sögu á 1. hæð frá kl. 14 til 16.
Smiðjan hentar fjölskyldum með börn á öllum aldri.
Handritasýningin Heimur í orðum er opin 10–17. Ókeypis er á sýninguna í tilefni dagsins.
Nánari lýsing og kynning á Sólveigu og Völu:
Sólveig og Vala Hauksdætur eru systur sem stunda báðar meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands.
Sólveig er algjör bókaormur og hefur frá æsku haft sérstakan áhuga á þjóðsögum og norrænum goðum. Vala er alltaf með liti á lofti og stöðugt að skapa með þeim.
Saman munu þær stýra skemmtilegri samverustund þar sem fjölskyldur kynnast því hvernig fólki og furðuverum var lýst í gamla daga, fyrir tíma ljósmyndanna.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland, Arngrímsgata 5, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0in \u00ed H\u00f6rpu  - sunnudagsupplestur og heitt \u00e1 k\u00f6nnunni
Sun, 16 Nov at 12:00 pm Bókahátíðin í Hörpu - sunnudagsupplestur og heitt á könnunni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

HORUS HERESY 3RD EDITION 1500pt TEAMS EVENT
Sun, 16 Nov at 12:30 pm HORUS HERESY 3RD EDITION 1500pt TEAMS EVENT

Álfheimar 74, Glæsibær, Reykjavík, Iceland

Miklihvellur | V\u00edsindasmi\u00f0ja me\u00f0 Stj\u00f6rnu-S\u00e6vari
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Miklihvellur | Vísindasmiðja með Stjörnu-Sævari

Borgarbókasafnið Árbæ

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Bambal\u00f3 \u2013 T\u00f3nlistarstund fyrir yngstu b\u00f6rnin | A Music Moment for Kids
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Bambaló – Tónlistarstund fyrir yngstu börnin | A Music Moment for Kids

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Drum Circle & Sacred Chants Sunday
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Drum Circle & Sacred Chants Sunday

White Lotus Venue - Iceland

Prj\u00f3na gle\u00f0i \u00ed Seljakirkju
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Prjóna gleði í Seljakirkju

Seljakirkja

Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka
Sun, 16 Nov at 02:30 pm Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka

Norræna félagið / Foreningen Norden Island

Grief Wellness with Jite Brume
Sun, 16 Nov at 03:00 pm Grief Wellness with Jite Brume

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, Reykjavík, Iceland

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Laugarneskirkju
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Translations - Útgáfutónleikar í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja

El\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00c9g sendi \u00fe\u00e9r vals!
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Elín Gunnlaugsdóttir: Ég sendi þér vals!

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Sunnudagssamkoma - Christian Gathering
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Sunnudagssamkoma - Christian Gathering

Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events