melankólía milli jóla og nýjárs á Borg á Mýrum // SySy dúett

Sat, 28 Dec, 2024 at 05:00 pm UTC+00:00

Borg á Mýrum | Reykjavík

SySy - Syngjandi systur
Publisher/HostSySy - Syngjandi systur
melank\u00f3l\u00eda milli j\u00f3la og n\u00fdj\u00e1rs \u00e1 Borg \u00e1 M\u00fdrum \/\/ SySy d\u00faett
Advertisement
Hinar syngjandi systur Sigríður Ásta og Hanna Ágústa mynda dúettinn SySy.
Þær eru miklir giggarar, þekktar fyrir að vera hressar og skemmtilegar og oft beðnar um að vera með gigg, og að vera einmitt hressar og skemmtilegar sem þær gera iðullega, samviskusamlega.
Þær eiga þó í sér aðra hlið, hina melankólísku hlið. En þar sem þær eru afar sjaldan beðnar um að koma og gigga og vera melankólískar og hjartnæmar ákváðu þær að græja sitt eigið gigg og efna til slíkra tónleika milli jóla og nýjárs.
Á efnisskránni verða aðallega lög í moll, sungin í tvísöng og verður mikið um tvíundir og leiðsögutóna. Ef til vill leika systur á einhver af þeim hljóðfærum sem þær ýmist hafa lært á eða kennt sér sjálfar (ef þær nenna að æfa sig þ.e.a.s.).
Þið hafið ekkert betra við laugardaginn milli jóla og nýjárs að gera en að koma á þessa tónleika (frítt inn), það er í boði að njóta, sofna, gráta og jafnvel hlæja.
Komið og eigið yndæla, einlæga desemberstund með okkur <3
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borg á Mýrum, Borg, Borg, 310 Borgarbyggð, Ísland,Borgarnes, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Blue Velvet - Svartir Sunnudagar
Sun, 29 Dec, 2024 at 09:00 pm Blue Velvet - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Flugelda Bingo G\u00f3\u00f0ger\u00f0arkl\u00fabbs RT\u00cd
Mon, 30 Dec, 2024 at 05:00 pm Flugelda Bingo Góðgerðarklúbbs RTÍ

Hlégarður

Urgent meditation for sending healing and protection to Solara Anani
Mon, 30 Dec, 2024 at 05:30 pm Urgent meditation for sending healing and protection to Solara Anani

Reykjavík Airport

Strengir - menningarwitinn 2024
Mon, 30 Dec, 2024 at 06:00 pm Strengir - menningarwitinn 2024

Bankastræti 0 Nýló

New Year's Ritual
Mon, 30 Dec, 2024 at 06:00 pm New Year's Ritual

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

\u00c1RAM\u00d3TAGR\u00cdMU SMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Mon, 30 Dec, 2024 at 07:00 pm ÁRAMÓTAGRÍMU SMIÐJA - SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

M\u00e1nudjass!
Mon, 30 Dec, 2024 at 07:30 pm Mánudjass!

Tryggvagata 14, 101 Reykjavík, Iceland

End of Year Drag Comedy News Show - NEWS FLASH FR\u00c9TTAANN\u00c1LL
Mon, 30 Dec, 2024 at 09:00 pm End of Year Drag Comedy News Show - NEWS FLASH FRÉTTAANNÁLL

Gaukurinn

A Dance show inside our Bachata night.
Mon, 30 Dec, 2024 at 09:30 pm A Dance show inside our Bachata night.

Sportbarinn Ölver

100 \u00dalfarsfellstindar \u00e1 \u00e1rinu 2024
Mon, 30 Dec, 2024 at 11:00 pm 100 Úlfarsfellstindar á árinu 2024

Úlfarsbraut, 113 Reykjavíkurborg, Ísland

Gaml\u00e1rshlaup \u00cdR | Lindex | Nivea | Sportv\u00f6rur \/ IR New Years eve race
Tue, 31 Dec, 2024 at 12:00 pm Gamlárshlaup ÍR | Lindex | Nivea | Sportvörur / IR New Years eve race

Harpa Conference Hall, 101 Reykjavík, Iceland

H\u00c1T\u00cd\u00d0ARHLJ\u00d3MAR VI\u00d0 \u00c1RAM\u00d3T \/ Festive organ & brass
Tue, 31 Dec, 2024 at 04:00 pm HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT / Festive organ & brass

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events