Mannréttindamorgnar - Mannréttindaskrifstofa Íslands

Thu, 13 Nov, 2025 at 09:30 am UTC+00:00

Mannréttindahúsið | Reykjavík

Mannr\u00e9ttindah\u00fasi\u00f0
Publisher/HostMannréttindahúsið
Mannr\u00e9ttindamorgnar - Mannr\u00e9ttindaskrifstofa \u00cdslands
Advertisement
Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands, kemur í Mannréttindahúsið og ræðir hlutverk hennar og framtíð á mannréttindamorgni 13. nóvember. Heitt á könnunni frá klukkan 9:30 og viðburður hefst klukkan 10:00.
Margrét á að baki langan feril sem stjórnandi stofnana sem vinna að aukinni velferð borgaranna, meðal annars gengdi hún starfi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, var Umboðsmaður barna og forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón og heyrnaskerðingu. Hún lauk embættisprófi í lögfræðingi frá Háskóla Íslands, kennsluréttindanámi frá Háskólanum á Akureyri og MBA gráðu frá University of the Highlands and Islands í Skotlandi með áherslu á mannréttindi.
Mannréttindastofnun Íslands er sjálfstæð stofnun sem tók til starfa þann 1. maí 2025 sl. og starfar á vegum Alþingis samkvæmt lögum nr. 88/2024. Meginhlutverk stofnunarinnar er að efla og vernda mannréttindi á Íslandi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mannréttindahúsið, Sigtún 42,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

Sound Journey me\u00f0  Amazonian Gold Cacao
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Sound Journey með Amazonian Gold Cacao

Leiðin heim - Holistic healing center

LEGO T\u00f6sku & Text\u00edl Prentsmi\u00f0ja
Wed, 12 Nov at 07:00 pm LEGO Tösku & Textíl Prentsmiðja

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Kve\u00f0jut\u00f3nleikar Phaedon Sinis \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 12 Nov at 08:00 pm Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Ragnhei\u00f0ur Gr\u00f6ndal og Friends of Peace \u00e1 M\u00falanum
Wed, 12 Nov at 08:00 pm Ragnheiður Gröndal og Friends of Peace á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Alter Eygl\u00f3
Wed, 12 Nov at 10:30 pm Alter Eygló

IÐNÓ

ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:30 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

J\u00f3lak\u00f6tturinn - \u00fatg\u00e1fuh\u00f3f!
Thu, 13 Nov at 04:30 pm Jólakötturinn - útgáfuhóf!

Fiskislóð 39, 101 Reykjavík, Iceland

Parchment and pixels: re-examining written cultural heritage
Thu, 13 Nov at 05:00 pm Parchment and pixels: re-examining written cultural heritage

Arngrímsgata 5, 107 Reykjavík, Iceland

Heilun og huglei\u00f0sla me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Thu, 13 Nov at 05:00 pm Heilun og hugleiðsla með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

COSMIC CODEX XI
Thu, 13 Nov at 07:00 pm COSMIC CODEX XI

White Lotus Venue - Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events