Advertisement
Sagnfræðingafélag Íslands boðar til fyrsta fundar starfsársins í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar mánudagskvöldið 13. október klukkan 19:30.Við höfum fengið Róbert H. Haraldsson heimspeking og Viðar Hreinsson bókmenntafræðing til að ræða um rétt og möguleika til tjáningar og hugsanlegar takmarkanir á því. Tilefnið er umræða undanfarið um málfrelsi og mótmæli, akademískt frelsi og sniðgöngu. Umræðuefnið er þó klassískt.
Við hvetjum ykkur öll til að mæta.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Þjóðarbókhlaðan, Isorka, Birkimelur, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland