LÖGIN HENNAR MÖMMU í SALNUM, Kópavogi.

Sun, 19 Oct, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Salurinn Tónlistarhús | Kopavogur

Hera Bj\u00f6rk \u00de\u00f3rhalls
Publisher/HostHera Björk Þórhalls
L\u00d6GIN HENNAR M\u00d6MMU \u00ed SALNUM, K\u00f3pavogi.
Advertisement
LÖGIN HENNAR MÖMMU
Dýrðlegu dægurflugurnar sem mömmur okkar og ömmur sungu hástöfum við heimilisverkin á 5.,6. & 7.áratug síðustu aldar.
Söngvararnir Hera Björk, Einar Örn og Bjarni “Töfrar” Baldvins leiða hér saman hesta sína og flytja lögin sem að mömmur & ömmur rauluðu við heimilistörfin á 5.,6. og 7.áratug síðustu aldar. Þau syngja lögin, segja sögurnar og rifja upp alla gömlu góðu hittarana á borð við Heyr mitt ljúfasta, Björt mey, Lóa litla, Fjórir kátir, Halló, Þrek og tár, Bjössi á Mjólkur, Vegir liggja, Vertu ekki að horfa ofl. ofl. ofl.! Og þetta gera þau undir dillandi hljóðfæraleik hljómsveitar meistara Björns Thoroddsen, en hana skipa auk gítarmeistara Björns, Matti Kallio á píanó, Sigfús Óttarsson á Trommur og Jón Rafnsson á bassa.
Sérstakur heiðursgestur: Hjördís Geirs.
Tónlistarveisla af gamla skólanum sem að þú & þínir mega ekki missa af!
Miðasala inni á Salurinn.is og TIX.is
https://tix.is/event/20210/login-hennar-mommu
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Salurinn Tónlistarhús, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Salka Valsd\u00f3ttir \u00ed Salnum - S\u00f6ngvask\u00e1ld
Sat, 18 Oct at 08:00 pm Salka Valsdóttir í Salnum - Söngvaskáld

Salurinn Tónlistarhús

N\u00e1ttfatas\u00f6gustund
Mon, 20 Oct at 06:00 pm Náttfatasögustund

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Me\u00f0 vaxandi styrk | Menning \u00e1 mi\u00f0vikud\u00f6gum
Wed, 22 Oct at 12:15 am Með vaxandi styrk | Menning á miðvikudögum

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

S\u00f6guf\u00e9lag K\u00f3pavogs | Heimildamyndas\u00fdning
Wed, 22 Oct at 10:30 am Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

Bókasafn Kópavogs

Svefn ungra barna | Foreldramorgunn
Thu, 23 Oct at 10:00 am Svefn ungra barna | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Foreldramorgunn: Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 23 Oct at 10:00 am Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Kvennakraftur \u00ed K\u00f3pavogi | L\u00e6si \u00e1 st\u00f6\u00f0u og bar\u00e1ttu kvenna
Thu, 23 Oct at 05:00 pm Kvennakraftur í Kópavogi | Læsi á stöðu og baráttu kvenna

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events