Advertisement
Nú er um að gera að taka til í skápum og geymslum því Hollvinasamtökin í samstarfi við SSV ætla bjóða uppá loppumarkað í september, október og nóvember. Markaðurinn fer fram í Grímshúsi frá kl 11.00-15.00
Íbúar í sveitarfélaginu geta komið og selt föt, dót og hvað annað sem þeim dettur í hug.
Vinnum saman að umhverfismálum og sýnum samfélagslega ábyrgð þegar kemur að endurnýtingu og minnkun kolefnisspora!
Við útvegum staðinn og borð til þess að geyma vörurnar.
Annað eins og herðatré, fataslár, box og kassa þarf seljandi að koma sjálfur með.
Athugið einungis er í boði að selja notaðar vörur, bæði fatnað og smávörur.
Skráning fer fram á formi hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScEQFAFGb3SdBcI5UsmLJYf5Wsf4ppGkALCI797u6ZXEGp_EA/viewform
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Grímshús, Brákarbraut 27,Borgarnes, Reykjavík, Iceland