Living Closer - Fyrirlestrakvöld - Ráðstefna um samfélagsmiðað húsnæði

Thu Oct 10 2024 at 07:30 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

Kjarnasamf\u00e9lag Reykjav\u00edkur
Publisher/HostKjarnasamfélag Reykjavíkur
Living Closer - Fyrirlestrakv\u00f6ld - R\u00e1\u00f0stefna um samf\u00e9lagsmi\u00f0a\u00f0 h\u00fasn\u00e6\u00f0i
Advertisement
Living Closer er tveggja daga ráðstefna í Reykjavík, haldin dagana 10.-11. október 2024. Ráðstefnan er skipulögð af Kjarnasamfélagi Reykjavíkur, hópi áhugamanna um “co-housing”, en markmið hennar er að efla opinbera umræðu um stofnun samfélagsmiðaðs húsnæðis á Íslandi.
Skipuleggjendur eru sannfærðir um að núverandi aðferð við að byggja íbúðarhúsnæði, og það hvernig húsnæði er byggt, þarfnist gagngerrar endurskoðunar. Því hafa sérfræðingar frá löndum þar sem kjarnasamfélög eiga sér ríka sögu, verið fengnir til að deila sinni sérþekkingu um málefnið.

Á fimmtudagskvöld klukkan 19.30 verður fyrirlestraröð í Iðnó sem opin er öllum, aðgangur er ókeypis.
Á föstudaginn verða auk þess vinnustofur þar sem boðsgestir á sviði stefnumótunar og húsnæðisuppbyggingar fá aðgang að ítarlegum upplýsingum og geta skipst á þekkingu.

Reykjavíkurborg er um þessar mundir að kanna úthlutun lóða fyrir samfélagsmiðað húsnæði. Fólk sem vill kanna hagkvæman húsnæðiskost sem býður upp á meiri nánd en vaninn er hér á landi er sérstaklega hvatt til að mæta, kynna sér málið á fimmtudagskvöldinu og skrifa sig á lista yfir áhugasama - einnig þau sem luma á lóðum eða stærri byggingum sem þau gætu hugsað sér að nýta til að deila samfélagi með öðrum.
Frítt inn!

-------------
Fundarstjóri er Anna Sigríður Jóhannsdóttir úr stjórn Grænni Byggðar
-------------
Viðburð byrjar kl. 19.30
Fyrirlestrar á fimmtudagskvöld eru:

Birger Kristoffersen, Chairman of the Association of co-housing in Denmark, Roskilde
▪️ Introduction development of Co-housing in Denmark,
▪️ Examples on how you as a citizen can start up a Co-housing group and what kind of professional advice is beneficial.

Robert Temel, researcher, architect and consultant on collaborative housing projects, Vienna
▪️ Collaborative housing in Vienna - how do these housing projects and access to land work and why does the city support them?

Kerstin Kärnekull, architect & activist, Stockholm
▪️ Senior cohousing – community and privacy
▪️ Swedish examples of cohousing for seniors
▪️ Lessons from Covid 19 – the importance of neighbours, common spaces and a social infrastructure.
▪️ Everyday life with both privacy and community, on our own terms.

Embla Vigfúsdóttir, designer and collaborator at Þykjó
▪️ Designing with children: How to bring children to the design process and give them voice? Why should we listen to them?

-------------
Kjarnasamfélag Reykjavíkur þakkar styrk úr Borgarsjóði Reykjavíkur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

State of the Art: Raft\u00f3nlist? \u00cdsland? - M\u00e1l\u00feing
Wed Oct 09 2024 at 08:00 pm State of the Art: Raftónlist? Ísland? - Málþing

Ásmundarsalur

Snj\u00f3fl\u00f3\u00f0ar\u00e1\u00f0stefnan 2024
Thu Oct 10 2024 at 09:00 am Snjóflóðaráðstefnan 2024

Verkís Verkfræðistofa

R\u00e1\u00f0stefna: Ge\u00f0heilbrig\u00f0i \u00e1 vinnusta\u00f0
Thu Oct 10 2024 at 09:00 am Ráðstefna: Geðheilbrigði á vinnustað

Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík, Iceland

Al\u00fej\u00f2\u00f0legi ge\u00f0heilbi\u00f0isdagurinn
Thu Oct 10 2024 at 02:00 pm Alþjòðlegi geðheilbiðisdagurinn

Bíó Paradís

Group Healing - Krystic Energy System \u2600\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Thu Oct 10 2024 at 07:00 pm Group Healing - Krystic Energy System ☀️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Chantal Acda & Borgar Magnason
Thu Oct 10 2024 at 08:00 pm Chantal Acda & Borgar Magnason

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

UPPISTAND \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Thu Oct 10 2024 at 08:00 pm UPPISTAND Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Höfuðstöðin

Samflot \u00ed Grafarvogslaug
Thu Oct 10 2024 at 08:30 pm Samflot í Grafarvogslaug

Grafarvogslaug

Space V\u00f6lv\u00f6 + Sleeping Giant Live@Gaukurinn
Thu Oct 10 2024 at 09:00 pm Space Völvö + Sleeping Giant Live@Gaukurinn

Gaukurinn

10 \u00e1ra afm\u00e6lisr\u00e1\u00f0stefna Tr\u00f6ppu
Fri Oct 11 2024 at 09:00 am 10 ára afmælisráðstefna Tröppu

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events