Leiðsögn listamanns | Kristín Gunnlaugsdóttir

Sun, 16 Nov, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Kjarvalsstaðir | Reykjavík

Listasafn Reykjav\u00edkur \/ Reykjav\u00edk Art Museum
Publisher/HostListasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir
Advertisement
Kristín Gunnlaugsdóttir leiðir gesti um verk sín á sýningunni Ósagt á Kjarvalsstöðum.
Á sýningu Kristínar Gunnlaugsdóttir í Vestursal Kjarvalsstaða öðlumst við einstaka sýn á mannlega tilveru og tilfinningalíf. Kristín er einn afkastamesti og ástsælasti listamaður samtímans sem á að baki fjölmargar viðamiklar sýningar og verk víða í opinberri eigu.
Kristín Gunnlaugsdóttir hefur vakið athygli fyrir að vera óhrædd við að brjóta upp myndmál sitt og aðferðir. Hún sækir í aldagamlar hefðir íkonamálunar og skapar fígúratíf málverk sem byggjast á margslungnu táknkerfi. Þá vinnur hún abstraktverk sem kallast á við tjáningarmáta módernismans, sem og vandlega útfærð útsaumsverk sem byggja á skjótunnum skissum - svo nokkur dæmi séu tekin. Á sýningunni fæst gott yfirlit yfir feril listakonunnar um leið og þar má sjá ný og óvænt verk sem sérstaklega eru unnin að þessu tilefni.
Gestir eru beðnir um að skrá sig á viðburðinn: https://forms.office.com/e/kguZN4zbF9
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir Árskorts- og Menningarkorthafa, frítt fyrir yngri en 18 ára.
//
Kristín Gunnlaugsdóttir gives a talk on her works in the exhibition Unspoken in Kjarvalsstaðir.
Kristín Gunnlaugsdóttir’s mid-career retrospective in the West Gallery of Kjarvalsstaðir, offers a unique insight into human existence and emotional life. Kristín is one of the most prolific and beloved artists of contemporary Icelandic art, with numerous major exhibitions and works held in public collections.
Kristín Gunnlaugsdóttir has gained recognition for her fearless approach to breaking apart and reassembling her visual language and methods. Drawing on centuries-old traditions of icon painting, she creates figurative works based on complex symbolic systems. She also produces abstract works that resonate with the expressive modes of modernism, as well as meticulously crafted embroidery pieces based on swift sketches – to name just a few examples. The exhibition offers a broad overview of her career, while also presenting new and unexpected works created specifically for this occasion.
Registration needed for the event: https://forms.office.com/e/kguZN4zbF9
Admission with museum ticket. Free for Annual pass- and Culture Card holders, free for visitors under 18.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Kjarvalsstaðir, Flókagata 24, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Helga Mar\u00eda
Sun, 16 Nov at 08:00 am Helga María

IÐNÓ

S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 16 Nov at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Kak\u00f3kyrr\u00f0
Sun, 16 Nov at 11:00 am Kakókyrrð

Yogasmiðjan/Heilsurækt

25 \u00e1ra v\u00edgsluafm\u00e6li Grafarvogskirkju
Sun, 16 Nov at 11:00 am 25 ára vígsluafmæli Grafarvogskirkju

Fjörgyn, 112 Reykjavík, Iceland

Miklihvellur | V\u00edsindasmi\u00f0ja me\u00f0 Stj\u00f6rnu-S\u00e6vari
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Miklihvellur | Vísindasmiðja með Stjörnu-Sævari

Borgarbókasafnið Árbæ

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Bambal\u00f3 \u2013 T\u00f3nlistarstund fyrir yngstu b\u00f6rnin | A Music Moment for Kids
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Bambaló – Tónlistarstund fyrir yngstu börnin | A Music Moment for Kids

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka
Sun, 16 Nov at 02:30 pm Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka

Norræna félagið / Foreningen Norden Island

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Laugarneskirkju
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Translations - Útgáfutónleikar í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja

Katr\u00edn Gunnarsd\u00f3ttir - SOFT SHELL
Sun, 16 Nov at 06:00 pm Katrín Gunnarsdóttir - SOFT SHELL

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Hrafninn Fl\u00fdgur - Svartir Sunnudagar!
Sun, 16 Nov at 09:00 pm Hrafninn Flýgur - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events