Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn

Thu, 06 Nov, 2025 at 01:30 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Samt\u00f6k fyrirt\u00e6kja \u00ed fj\u00e1rm\u00e1la\u00fej\u00f3nustu
Publisher/HostSamtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu
Lei\u00f0ir til a\u00f0 efla hlutabr\u00e9famarka\u00f0inn
Advertisement
Hvernig stendur íslenskur hlutabréfamarkaður í alþjóðlegum samanburði og hvaða leiðir eru færar til að efla hlutabréfamarkaðinn? Hvað getum við lært af reynslu nágrannaþjóða okkar, sér í lagi Svía í þeim efnum? Leitast verður við að svara þessum spurningum og mörgum fleiri á ráðstefnu SFF og Nasdaq Iceland undir yfirskriftinni Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn fimmtudaginn 6. nóvember næstkomandi frá 13:30 í Norðurljósasal Hörpu.
Þá verða kynntar niðurstöður könnunar Gallup um viðhorf almennings gagnvart fjárfestingum og hlutabréfakaupum.
Eftirfarandi koma fram á ráðstefnunni:
-Adam Kostyál, forstjóri Nasdaq Stockholm og framkvæmdastjóri skráninga Nasdaq í Evrópu.
-Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
-Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.
-Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka.
-Heiðar Guðjónsson, fjárfestir.
-Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF.
-Íris Björk Hreinsdóttir, yfirlögfræðingur SFF.
-Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fjárfesta og -fyrirtækja hjá Íslandsbanka.
-Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
-Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland.
-Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
-Snædís Ögn Flosadóttir, forstöðumaður á mörkuðum hjá Arion banka.
-‍Tanya Zharov, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Alvotech.‍
-Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá.
Viðburðurinn er öllum opinn en skráning nauðsynleg hér: https://www.sff.is/vidburdir/leidir-til-ad-efla-hlutabrefamarkadinn
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 05 Nov at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Haustr\u00e1\u00f0stefna VSF
Thu, 06 Nov at 08:30 am Haustráðstefna VSF

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

N\u00f3belss\u00fdningin \/\/ The Nobel Exhibition
Thu, 06 Nov at 10:00 am Nóbelssýningin // The Nobel Exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Sj\u00e1var\u00fatvegsr\u00e1\u00f0stefnan 2025 \ud83c\udf0a
Thu, 06 Nov at 10:00 am Sjávarútvegsráðstefnan 2025 🌊

Harpa, 101 Reykjavík, Iceland

Opi\u00f0 hj\u00e1 Orkusteinum
Thu, 06 Nov at 03:00 pm Opið hjá Orkusteinum

Krókháls 5A, 110 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nab\u00ed\u00f3 IA Off Venue: FRUM (FO) \/ \u00cdvar Klausen (IS) \/ Sunna Margr\u00e9t (IS)
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tónabíó IA Off Venue: FRUM (FO) / Ívar Klausen (IS) / Sunna Margrét (IS)

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Tilb\u00faningur | Perlverkst\u00e6\u00f0i
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tilbúningur | Perlverkstæði

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

ARIST\u00d3KRAS\u00cdA (a.k.a. \u00dalfur Eldj\u00e1rn) - with special guest ROUKIE (FR)
Thu, 06 Nov at 04:00 pm ARISTÓKRASÍA (a.k.a. Úlfur Eldjárn) - with special guest ROUKIE (FR)

Smekkleysa Plötubúð

N\u00f3belsver\u00f0launin \u00ed 70 \u00e1r
Thu, 06 Nov at 04:00 pm Nóbelsverðlaunin í 70 ár

Norræna húsið The Nordic House

M\u00e1lstofa um gervigreind.
Thu, 06 Nov at 04:00 pm Málstofa um gervigreind.

Hafnarstræti 5, 3. hæð, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events