Advertisement
Leitin að sjálfum mér í gegnum ADHDAfhverju upplifði ég mig aldrei nógu góðann?
Óli Stefán FLóventsson deilir reynslu sinni með okkur. Hann fer yfir hvernig ógreint ADHD hafði áhrif á líf hans og veltir steinum eins og...
Skólagangan og áhrif hennar á sjálfsmatið, hversvegna hentuðu íþróttirnar? Þróun alkóhólismans, afhverju var erfitt að nenna? Kvíðinn, óreiðan og að klára ekki það sem var byrjað á.
Óli Stefán var orðinn fullorðinn þegar hann fékk sína ADHD greiningu og horfir öðrum augum til baka á líf sitt núna. Hann segir okkur frá lífinu fyrir og eftir greiningu á þessum spjallfundi.
Óli Stefán Flóventsson er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og hefur þjálfað lið eins og Grindavík, KA og nú síðast Sindra.
Fundurinn er öllum opinn en streymi er eingöngu aðgengilegt fyrir félagsfólk í gegnum ADHD í beinni á facebook.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland