Advertisement
Gönguleiðin á milli Landmannalauga og Þórsmerkur (Bása) kallast Laugavegur. Útivist býður á hverju sumri upp á nokkrar ferðir og er oftast um að ræða 5 daga trússferðir og er gist ýmist í skálum eða tjöldum á leiðinni. Í ferðinni gefst ferðafólki kostur á að kynnast ótrúlega fjölbreyttu og fögru landslagi. Má þar nefna heitar laugar, hveri og jökla. Litadýrðin og fegurð svæðisins er slík að ekki verður lýst með orðum.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Mjódd, Þönglabakki 4, 109 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland
Tickets