Laugavegsnámskeið og 5VH námskeið 2026

Wed Nov 19 2025 at 07:30 pm to 09:00 pm UTC+00:00

Verslun 66°Norður Faxafeni | Reykjavík

N\u00e1tt\u00faruhlaup
Publisher/HostNáttúruhlaup
Laugavegsn\u00e1mskei\u00f0 og 5VH n\u00e1mskei\u00f0 2026
Advertisement
Við höldum kynningarkvöld fyrir undirbúningsnámskeiðin fyrir Laugavegshlaupið og Fimmvörðuhálshlaupið.
Skráningu í Laugavegshlaupið lýkur á miðnætti 12. nóvember! Skráning í Fimmvörðuhálshlaupið er hafin og seldist það upp í fyrra.
Í hádeginu kl. 12:00 þann 19. nóvember tilkynnir Laugavegshlaupið hverjir fá skráningu í keppnina. Skráning á Laugavegsnámkeiðið hefst á sama tíma.
Kynning á námskeiðunum verður haldin í verslun 66°Norður Faxafeni sama kvöld, 19. nóvember kl. 19:30. Öll velkomin!
Námskeiðin eru í höndum reyndra hlaupaþjálfara í skemmtilegum félagsskap. Sameiginlegar æfingar, fjölbreytt og markviss æfingaprógröm ásamt fræðslu.
Laugavegsnámskeið Náttúruhlaupa hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og verður haldið í 10. skiptið á næsta ári. Námskeiðið býður uppá faglega handleiðslu, markvisst æfingaprógram, getuskipta hópa og fjölbreyttar sameiginlegar æfingar tvisvar í viku.
Umsjón Laugavegsnámskeiðs: Elísabet Margeirsdóttir hefur yfirumsjón með námskeiðinu. Reynslumiklir þjálfarar koma að námskeiðinu og fylgja hverjum hraðahóp og getustigi.
Námskeiðið er fyrir alla sem hafa góðan bakgrunn í hlaupum og stefna á að hlaupa Laugavegshlaupið 2026. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 8. apríl og stendur fram að Laugavegshlaupinu sem fer fram 11. júlí 2026.
Nánari upplýsingar og skráning á Laugavegsnámskeiðið: https://natturuhlaup.is/namskeid/laugavegsnamskeid/
ATH. Skráning í Laugavegshlaupið sjálft er opin til og með 12. nóvember á www.laugavegshlaup.is Skráning og skráningargjald í Laugavegshlaupið er ekki innifalin í undirbúningsnámskeiðinu.
5VH/Fimmvörðuhálsnámskeiðið er 15 vikna hlaupaprógram fyrir fólk sem vilja þjálfa sig upp í að taka þátt í 5VH hlaupinu 8. ágúst eða öðru 20-30 km utanvegahlaupi síðla sumars. Námskeiðið, sem verður haldið í þriðja sinn á næsta ári, byggir á grunni hins vinsæla undirbúningsnámskeiðs fyrir Laugavegshlaupið, en fyrir hlaupara sem vilja byrja á spreyta sig á styttri vegalengd í utanvegahlaupunum. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 28. apríl og stendur fram að 5VH hlaupinu 8. ágúst.

Námskeiðið byggir upp góðan grunn fyrir þau sem stefna á Laugavegshlaupið eða lengri hlaup í framtíðinni. 5VH keppnin yfir Fimmvörðuháls í ágúst gefur ITRA stig.
Nánari upplýsingar og skráning á 5VH námskeiðið: https://natturuhlaup.is/namskeid/5vh-namskeid/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Verslun 66°Norður Faxafeni, Faxafen 12, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Ekki aftur : Er unglingadrykkja a\u00f0 aukast?
Wed, 19 Nov at 09:00 am Ekki aftur : Er unglingadrykkja að aukast?

Hjálpræðisherinn í Reykjavík-Salvation Army

Fr\u00edb\u00fa\u00f0 | Umbreytum g\u00f6mlum spilum
Wed, 19 Nov at 06:00 pm Fríbúð | Umbreytum gömlum spilum

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Keimur: Franskur gestakokkur \u00e1 Skrei\u00f0
Wed, 19 Nov at 06:00 pm Keimur: Franskur gestakokkur á Skreið

Skreið

Kizomba Wednesdays at I\u00f0n\u00f3
Wed, 19 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesdays at Iðnó

IÐNÓ

B\u00f3kmenntahla\u00f0bor\u00f0 2025
Wed, 19 Nov at 08:00 pm Bókmenntahlaðborð 2025

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Double Decker Swing Social
Wed, 19 Nov at 08:00 pm Double Decker Swing Social

Tunglið Veitingar

Pondr\u00f3k - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 20 Nov at 12:00 pm Pondrók - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

Opening \u2b1b\ufe0f Hidden Paths | \u00cdslenska teiknisetri\u00f0
Thu, 20 Nov at 05:00 pm Opening ⬛️ Hidden Paths | Íslenska teiknisetrið

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Sokkapart\u00fd Amnesty
Thu, 20 Nov at 05:00 pm Sokkapartý Amnesty

Andrá Reykjavík

Jurtalitun | Natural Dyes
Thu, 20 Nov at 05:45 pm Jurtalitun | Natural Dyes

Rauðarárstígur 10, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events