Kynning á ferðum Ferðasetursins 2025

Wed Jan 08 2025 at 05:30 pm to 07:00 pm UTC+00:00

GG Sport | Kopavogur

Fer\u00f0asetri\u00f0
Publisher/HostFerðasetrið
Kynning \u00e1 fer\u00f0um Fer\u00f0asetursins 2025
Advertisement
Viltu eiga möguleika á því að vinna fría ferð eða fjallgöngu verkefni!!
8. janúar kl. 17.30 verður Ferðasetrið með kynningu á ferðum og gönguhópum Ferðasetursins 2025 ásamt nýrri vefsíðu. Allir sem mæta á kvöldið fara í pott og í lok kvöldsins verða 3 aðilar dregnir úr sem fá fría dagsferð að eigin vali eða fjallgöngu verkefni að eigin vali eða endurnærandi jóga fyrir fjallageitur.
Gönguhópar 2025:
Fjallasæla með Laugavegi vor 2025
Kvennafjör með Þórsmerkurferð vor 2025
Nýtt - Endurnærandi jóga fyrir fjallageitur
Fullt af spennandi dagsferðum innanlands og lengri sumarferðum
Ferðir erlendis:
Páskar í Madeira
Perlur Dólómítana
Lúxusferð um Mt. Blanc
Thrills of the wild & Spise Island: Safaríferð um Serengeti, Ngorongoro & Arusha þjóðgarðinn & paradísareyjuna Zansibar sem oft er nefnd Kryddeyjan
Epískur ævintýraleiðangur í Grunnbúðir Everest í gegnum Gokyo Lake
Panorama Peaks & thrills of the wild: Gönguferð á fallegstu tinda Tansaníu Mt. Hanang og Mt. Meru sem endar á safaríferð
Kilimanjaro Northern Circuit: Gönguleið í gegnum Lemosho sem tekur 9 daga, er auðveldari, minni traffík en hin hefðbundna leið í gegnum Machame sem flestir ganga.
Á meðan á kynningunni stendur býður GG Sport 30% afslátt. Það er bara hægt að nýta afsláttinn á milli 17.30 - 19. Virðum það 🙏🏻
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

GG Sport, Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Discover more events by tags:

Sports in Kopavogur

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Haltu m\u00e9r - slepptu m\u00e9r: Fr\u00e6\u00f0sla um svefn og svefnr\u00e1\u00f0 fyrir ungmenni
Tue, 07 Jan, 2025 at 08:00 pm Haltu mér - slepptu mér: Fræðsla um svefn og svefnráð fyrir ungmenni

Bókasafn Kópavogs

Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 09 Jan, 2025 at 10:00 am Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Lesi\u00f0 \u00e1 milli l\u00ednanna | J\u00f3lab\u00e6kurnar
Thu, 09 Jan, 2025 at 03:00 pm Lesið á milli línanna | Jólabækurnar

Bókasafn Kópavogs

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Fri, 10 Jan, 2025 at 04:00 pm Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Leirum saman \u00e1 safninu
Sat, 11 Jan, 2025 at 01:00 pm Leirum saman á safninu

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

L\u00edfeyrism\u00e1l og starfslok fyrir f\u00e9laga Br\u00faar
Tue, 14 Jan, 2025 at 05:00 pm Lífeyrismál og starfslok fyrir félaga Brúar

Hlíðasmári 8, 201 Kópavogsbær, Ísland

N\u00fallstilla L\u00edkamann \u00e1 n\u00fdju \u00e1ri - HEILDR\u00c6N N\u00c1LGUN
Tue, 14 Jan, 2025 at 06:30 pm Núllstilla Líkamann á nýju ári - HEILDRÆN NÁLGUN

Happy Hips

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events