Advertisement
Verið hjartanlega velkomin á upplestur úr Kyngju, fjórtándu jólabók Blekfjelagsins, sem haldinn verður laugardaginn 20. desember kl. 15:30 í Borgarbókasafninu Grófinni. Glæsilegur hópur höfunda mun stíga á stökk og lesa 87 orða sögur sínar upp úr þessu einstaka samansafni örsagna sautján nemenda í ritlist á meistarastigi við Háskóla Íslands.
Eigum góða stund saman í huggulegri jólastemmingu með konfekt og kaffi.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











