Kvintett Jóels Pálssonar

Thu Nov 14 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
Kvintett J\u00f3els P\u00e1lssonar
Advertisement
Kvintett Jóels Pálssonar í Hannesarholti 14. nóvember kl 20

Saxófónleikarinn Jóel Pálsson mætir í Hannesarholt með kvintett sinn sem skipaður er einvalaliði tónlistarmanna en á spennandi efniskrá tónleikana verða frumsamin verk Jóels í forgrunni. Jóel Pálsson hefur verið atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á ólíkum sviðum tónlistar. Jóel hefur gefið út sjö plötur með frumsaminni tónlist auk fjölda platna sem sem hann hefur unnið í samstarfi við aðra. Hann hefur komið fram í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada og Kína á tónleikum og tónlistarhátíðum. Kvintett Jóels skipa Magnús Jóhann Ragnarsson á píanó, Hilmar Jensson á gítar, bassaleikarinn Birgir Steinn Theodórsson og Matthías Hemstock á trommur.

Gengið er inn í Hljóðberg í Hannesarholti af Skálholtsstíg. Tónleikarnir hefjast kl 20, húsið opnar 19.30 og miðaverð er 4.900kr.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00deorgr\u00edmur J\u00f3nsson kvartett \u00e1 M\u00falanum
Wed Nov 13 2024 at 08:00 pm Þorgrímur Jónsson kvartett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

Know your rights - Seminar for VR members
Thu Nov 14 2024 at 09:00 am Know your rights - Seminar for VR members

Húsi verslunarinnar í Kringlunni 7, 103 Reykjavík., Reykjavík, Iceland

R\u00e1\u00f0Stefna -  Stefnum\u00f3tun \u00ed menningargeiranum
Thu Nov 14 2024 at 10:00 am RáðStefna - Stefnumótun í menningargeiranum

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Shoptalk
Thu Nov 14 2024 at 05:00 pm Shoptalk

Norræna húsið The Nordic House

Syngjandi jazz \u00e1 Telebar
Thu Nov 14 2024 at 06:00 pm Syngjandi jazz á Telebar

Thorvaldsensstræti 2, Reykjavík

Mozart og Beethoven me\u00f0 Sunwook Kim
Thu Nov 14 2024 at 07:30 pm Mozart og Beethoven með Sunwook Kim

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Sigmar Matth\u00edasson
Thu Nov 14 2024 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Sigmar Matthíasson

Veitingahúsið Hornið

EARSTRAVAGANZA - Charity Cabaret for Villikan\u00ednur
Thu Nov 14 2024 at 09:00 pm EARSTRAVAGANZA - Charity Cabaret for Villikanínur

Gaukurinn

Aguahara Training
Fri Nov 15 2024 at 10:00 am Aguahara Training

Reykjavik Iceland

1 Level Aguahara ICELAND
Fri Nov 15 2024 at 10:00 am 1 Level Aguahara ICELAND

Reykjavik, Iceland

Opnun \u00cdslenskrar n\u00fat\u00edmam\u00e1lsor\u00f0ab\u00f3kar \u00ed viku \u00edslenskunnar
Fri Nov 15 2024 at 12:00 pm Opnun Íslenskrar nútímamálsorðabókar í viku íslenskunnar

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland

Samhengi \/\/ COR
Fri Nov 15 2024 at 12:15 pm Samhengi // COR

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events