Komdu í Yoga, maður! Grunnnámskeið fyrir karlmenn með Stefáni Atla

Mon Oct 07 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Yoga Shala Reykjavík | Reykjavík

Yoga shala Reykjav\u00edk
Publisher/HostYoga shala Reykjavík
Komdu \u00ed Yoga, ma\u00f0ur! Grunnn\u00e1mskei\u00f0 fyrir karlmenn me\u00f0 Stef\u00e1ni Atla Komdu í Yoga, maður! er grunnámsskeið í Yoga fyrir karlmenn á öllum aldri og öllu ásigkomulagi. Námskeiðið verður haldið frá 7. október til 23. október og hentar bæði þeim sem hafa aldrei iðkað Yoga áður og þeim sem vilja rifja upp gamla takta.
Markmið námskeiðsins er að menn fái tækifæri til að byggja sig upp með heildrænni líkamsrækt, með fjölbreyttum tólum sem Yoga hefur uppá að bjóða og komi út liðugri, sterkari, rólegri og í meira jafnvægi.
Hittumst í sex skipti í þrjár vikur, mánudaga og miðvikudaga kl. 20:00-21:30, lærum og iðkum undirstöðurnar í Yoga. Á æfingunum munum við liðka líkamann til, sem í kjölfarið gerir okkur auðveldara fyrir að styrkja líkamann.
Æfingarnar verða iðkaðar í takti við andardráttinn gerir okkur kleift að fara út fyrir þægindarrammann og kanna þolmörk líkamans hvað varðar liðleika, styrk og jafnvægi. Á þeim stað eigum við kost á að vaxa og ná framförum og við munum komast þangað. Í lok hverrar æfingar verður leitt inn í djúpslökun sem framkallar kyrrð og ró í líkama og mun virka eins og endurnærandi veganesti inn í næsta dag og lengra inn í framtíðina.
Nánari upplýsingar: yogashala.is/komdu-i-yoga-madur

Event Venue

Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Streets of Fire - Svartir Sunnudagar
Sun Oct 06 2024 at 09:00 pm Streets of Fire - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustudagurinn 2024 \u2013 \u00c1lagsst\u00fdring \u00e1 fj\u00f6ls\u00f3ttum fer\u00f0amannast\u00f6\u00f0um
Mon Oct 07 2024 at 08:30 am Ferðaþjónustudagurinn 2024 – Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

N\u00faritun Live Coding Space | Open Meetup
Mon Oct 07 2024 at 04:30 pm Núritun Live Coding Space | Open Meetup

Borgarbókasafn Grófinni

Deilum reynslu - danskennarar \u00ed grunnsk\u00f3lum
Mon Oct 07 2024 at 06:00 pm Deilum reynslu - danskennarar í grunnskólum

Hjarðarhagi 47 107 Reykjavík, Iceland

Continued Without a Finding (US) \u00e1 Akranesi \u00e1samt Hark og N\u00f6ll
Mon Oct 07 2024 at 07:00 pm Continued Without a Finding (US) á Akranesi ásamt Hark og Nöll

Lilló Hardcore Fest

Skartgripan\u00e1mskei\u00f0 - m\u00f3ta\u00f0u \u00feitt eigi\u00f0 skart
Tue Oct 08 2024 at 07:30 pm Skartgripanámskeið - mótaðu þitt eigið skart

Rauðarárstígur 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

State of the Art: Br\u00edet & ADHD
Tue Oct 08 2024 at 08:00 pm State of the Art: Bríet & ADHD

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Norr\u00e6n kvikmyndaveisla- Kvikmyndaver\u00f0laun Nor\u00f0urlandar\u00e1\u00f0s
Wed Oct 09 2024 at 05:00 pm Norræn kvikmyndaveisla- Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

BOLLASMI\u00d0JA - SKAPANDI KV\u00d6LSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed Oct 09 2024 at 07:00 pm BOLLASMIÐJA - SKAPANDI KVÖLSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Höfuðstöðin

State of the Art: Raft\u00f3nlist? \u00cdsland? - M\u00e1l\u00feing
Wed Oct 09 2024 at 08:00 pm State of the Art: Raftónlist? Ísland? - Málþing

Ásmundarsalur

Snj\u00f3fl\u00f3\u00f0ar\u00e1\u00f0stefnan 2024
Thu Oct 10 2024 at 09:00 am Snjóflóðaráðstefnan 2024

Verkís Verkfræðistofa

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events