Advertisement
Í haust ætlum við að þenja raddböndin og slá á létta strengi í Spönginni. Gítarleikarinn og gleðigjafinn Valli leiðir samsöng þar sem helstu perlur íslenskrar dægurlagasögu verða á boðstólnum. Eitthvað gamalt og gott sem flest ættu að þekkja! Bókasafnið er jú ekki bara bækur heldur einnig menningarhús, samkomuhús og félagsheimili.
Það er ekkert að óttast þótt þú kunnir ekki textann, hann verður á skjá svo öll geta sungið með.
Komdu að syngja! verður einnig á dagskrá 5. október og 2. nóvember.
----
Singalong
Welcome to participate in singalong in Spöngin library.
The guitarist and merrymaker Valli will lead the singalong where we will sing old Icelandic classics.
No worries if you don’t know the lyrics, they will be projected on a screen.
Nánari upplýsingar/ Further information:
Valgeir Gestsson, sérfræðingur í tónlistardeild
[email protected] | 411 6100
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Borgarbókasafnið Spönginni, Spöngin 41, 112 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland