Kirtan & kakó með Glimmer Mysterium

Thu, 28 Nov, 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

Grensásvegur 16, 108 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Yogavin
Publisher/HostYogavin
Kirtan & kak\u00f3 me\u00f0 Glimmer Mysterium
Advertisement
Möntrukvöld með Glimmer Mysterium
Fimmtudag 28. nóv. kl. 20.00 - 21.30
Verð 4900 - innifalinn kakóbolli
Skráning https://www.abler.io/shop/yogavin11
FRÍTT fyrir korthafa bókun á www.yogavin.is
Lyftum andanum, syngjum möntrur og helga söngva hjartans. Boðið er uppá ljúffengan og magnesiumríkan kakóbolla Willkapacha frá Perú sem gefur ró og hjartaopnun.
Möntrusöngur er áhrifaríkur til að fínstilla taugakerfið og róa hugann. Man þýðir hugur og tra vernd mantra verndar hugann, eflir jákvæðni og hækkar orkutíðnina. Þegar við lyftum orkunni opnast nýir möguleikar í samskiptum við sjálf okkur og aðra.
Hlúum að hjartanu og heiðrum lífið, syngjum saman til úrvinnslu og umbreytingar, til gleði og vellíðunar, til friðar og frelsis.
Hið ástkæra Glimmer Mysterium Blissband mætir til leiks og tjúnar inn möntruseiðinn.
Andri Hilmarsson gítar
Arnmundur Ernst gítar og söngur
Örn Ellingssen trommur og söngur
Nicole Keller harmonium og söngur
Halldór Sigvaldason sítar
Dhvani bjöllur og söngur
Ásta Arnardóttir söngur
Harpa Arnardóttir söngur
og fleiri góðir gestir…
…ásamt ykkur ástkæru öll
SKRÁNING
einnig hægt að senda póst á [email protected] og boða komu þína

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grensásvegur 16, 108 Reykjavík, Iceland, Grensásvegur 16, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Health-wellness in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

J\u00f3lagl\u00f6gg Kennarakl\u00fabbs Listasafns \u00cdslands
Thu Nov 28 2024 at 05:00 pm Jólaglögg Kennaraklúbbs Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\ud83c\udf84 RUMBA Alumni X-Mas Happy Hour 2024 \ud83c\udf84
Thu Nov 28 2024 at 05:00 pm 🎄 RUMBA Alumni X-Mas Happy Hour 2024 🎄

Center Hotels Plaza

Grafarskrafl: Skrafa\u00f0 um l\u00edfi\u00f0 og dau\u00f0ann
Thu Nov 28 2024 at 07:00 pm Grafarskrafl: Skrafað um lífið og dauðann

Ingólfsstræti 22,, 101 Reykjavík, Iceland

Langir fimmtudagar \u2013 Teikna\u00f0 \u00e1 safninu
Thu Nov 28 2024 at 07:30 pm Langir fimmtudagar – Teiknað á safninu

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Innt\u00f6kupr\u00f3f \u00ed Heimsk\u00f3r \u00e6skuf\u00f3lks - World Youth Choir
Thu Nov 28 2024 at 07:30 pm Inntökupróf í Heimskór æskufólks - World Youth Choir

Ármúli 44, 3.hæð 108 Reykjavík, Iceland

Ecstatic Dance
Thu Nov 28 2024 at 07:30 pm Ecstatic Dance

Mama Reykjavík

Starvation Wages (US) + Svart\u00feoka & More LIVE @ Gaukurinn
Thu Nov 28 2024 at 09:00 pm Starvation Wages (US) + Svartþoka & More LIVE @ Gaukurinn

Gaukurinn

Svartur f\u00f6studagur \u00ed Fr\u00edb\u00fa\u00f0inni
Fri Nov 29 2024 at 08:00 am Svartur föstudagur í Fríbúðinni

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Strip Lab x Eldm\u00f3\u00f0ir
Fri Nov 29 2024 at 09:00 am Strip Lab x Eldmóðir

Gaukurinn

Hugrakkir lei\u00f0togar \u00f3skast
Fri Nov 29 2024 at 09:00 am Hugrakkir leiðtogar óskast

Háskólabíó - Salur 3

Samhengi \/\/ \u00deorkell Sigurbj\u00f6rnsson: An Icon in Icelandic Piano Music
Fri Nov 29 2024 at 12:15 pm Samhengi // Þorkell Sigurbjörnsson: An Icon in Icelandic Piano Music

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

J\u00f3ladalurinn \u00ed Fj\u00f6lskyldu og h\u00fasd\u00fdragar\u00f0inum \u2728\ud83c\udf84
Fri Nov 29 2024 at 01:00 pm Jóladalurinn í Fjölskyldu og húsdýragarðinum ✨🎄

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events