Kennaranám í slökunarjóga (e. Restorative Yoga)

Sat, 15 Feb, 2025 at 09:00 am UTC+00:00

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur | Kopavogur

Karma J\u00f3gast\u00fad\u00ed\u00f3
Publisher/HostKarma Jógastúdíó
Kennaran\u00e1m \u00ed sl\u00f6kunarj\u00f3ga (e. Restorative Yoga)
Advertisement
Hvenær: helgina 15.-16.febrúar 2025 kl. 9-16 báða dagana.
Hvar: Heillandi hugur, Hlíðarsmára 14 í Kópavogi
Verð kr. 64.900
Á námskeiðinu verður farið í:
Hvað er slökunarjóga og hverjir eru kostir þess. Stöðurnar sjálfar, notkun fylgihluta, upphitun, öndunaræfingar og hugleiðsla. Að búa til tíma og kennslutækni. Iðkendur fara í gegnum slökunarjógatíma báða dagana og fá líka að spreyta sig í kennslu. Þátttakendur þurfa sjálfir að mæta með tvo jógapúða (bolsters) og 2 jógakubba ásamt teppi.
Námið er viðurkennt af Yoga Alliance sem endurmenntun fyrir jógakennara og mun það koma fram á útskriftarskírteininu.
Skráning á heimasíðu Karma: www.karmajogastudio.is
Kennari er Guðrún Reynisdóttir. Guðrún er 200 tíma jógakennari frá Jógaskóla Kristbjargar, 500 tíma jógakennari frá Yoga Skyros á Grikklandi, 200 tíma trauma og somatics jógakennari frá Bretlandi, með 100 tíma kennaranám að baki í Yin Yoga og 100 tíma kennaranám í Yoga Nidra ásamt 50 tíma nám í Restorative Yoga.
Guðrún er Yoga Alliance viðurkenndur kennari og er Karma Jógastúdíó Yoga Alliance viðurkenndur jógaskóli.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur, Kopavogur, Iceland

Discover more events by tags:

Health-wellness in KopavogurYoga in Kopavogur

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

S\u00f6ngvask\u00e1ld | Emmsj\u00e9 Gauti
Sat, 15 Feb, 2025 at 08:00 pm Söngvaskáld | Emmsjé Gauti

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Magni \u00c1sgeirsson | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 20 Feb, 2025 at 08:30 pm Magni Ásgeirsson | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

L\u00edkaminn man - EMDR og TRE - Helgarn\u00e1mskei\u00f0 - Reykjavik
Sat, 22 Feb, 2025 at 09:00 am Líkaminn man - EMDR og TRE - Helgarnámskeið - Reykjavik

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

T\u00edmans kvi\u00f0a | P\u00edan\u00f3kvartettinn Negla | T\u00edbr\u00e1
Sun, 23 Feb, 2025 at 01:30 pm Tímans kviða | Píanókvartettinn Negla | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Sigur\u00f0ur Flosason | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 13 Mar, 2025 at 08:30 pm Sigurður Flosason | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

Briet @ Salurinn in Kopavogur
Fri, 14 Mar, 2025 at 08:00 pm Briet @ Salurinn in Kopavogur

Salurinn

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events