Kennaraklúbbur: Leiðsögn listamanns – Hildigunnur Birgisdóttir

Thu, 27 Mar, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
Kennarakl\u00fabbur: Lei\u00f0s\u00f6gn listamanns \u2013 Hildigunnur Birgisd\u00f3ttir
Advertisement
Leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur um sýninguna Þetta er mjög stór tala (Commerzbau).
Sýningin ögrar á gáskafullan hátt fyrirfram gefnum hugmyndum um fegurð, virði og notagildi. Hildigunnur Birgisdóttir er kunn fyrir að gefa hinu smáa gaum í listsköpun sinni og varpa gagnrýnu ljósi á hnattræn framleiðslu- og dreifingarkerfi, sem og hið undarlega lífshlaup varningsins sem þessi kerfi skapa. Í verkum sínum dregur hún athyglina að litlum, einnota hlutum sem gjarnan eru fjöldaframleiddir fylgifiskar neyslumenningarinnar: umbúðum, verðmiðum, merkingum og útstillingareiningum.
Ókeypis er á alla viðburði Kennaraklúbbsins. Hægt er að skrá sig í klúbbinn með nafni og netfangi á [email protected]
//
Artist talk – Hildigunnur Birgisdóttir
Artist talk about the exhibition That’s a Very Large Number (Commerzbau). The exhibition was commissioned for the Icelandic Pavilion at the 60th International Art Exhibition – La Biennale di Venezia 2024, but will now be at the National Gallery of Iceland.
Hildigunnur is known for her nuanced artistic practice, which looks critically at the worldwide systems of production and distribution and the strange lives of the products they create. Her works draw attention to the small, disposable objects that are often the mass-produced accessories of material culture: packing materials, price tags, signage, and systems of display. She casts these objects in new roles, changing their value and meaning entirely as they are experienced outside of their original function.
All Teachers’ Club events are free of charge. Registration with name and email address by contacting [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Art in ReykjavíkExhibitions in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Prokof\u00edev og Tsjajkovsk\u00edj
Thu, 27 Mar, 2025 at 07:30 pm Prokofíev og Tsjajkovskíj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Fright Night - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 28 Mar, 2025 at 09:00 pm Fright Night - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

AFTANS\u00d6NGUR ME\u00d0 K\u00d3R HALLGR\u00cdMSKIRKJU \/Choral evensong
Sun, 30 Mar, 2025 at 05:00 pm AFTANSÖNGUR MEÐ KÓR HALLGRÍMSKIRKJU /Choral evensong

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Mikromusic & Ari \u00c1rel\u00edus \u2013 ISLANDIA | ZORZA Project | Harpa
Mon, 31 Mar, 2025 at 07:00 pm Mikromusic & Ari Árelíus – ISLANDIA | ZORZA Project | Harpa

Harpa Concert Hall

F\u00e9lagsleg samskipti fullor\u00f0inna me\u00f0 ADHD
Wed, 02 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsleg samskipti fullorðinna með ADHD

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

\u00d3peruveisla me\u00f0 \u00d3lafi Kjartani
Thu, 03 Apr, 2025 at 07:30 pm Óperuveisla með Ólafi Kjartani

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events