Jóhannesarpassía J.S. Bach í Eldborg

Sun, 01 Mar, 2026 at 05:00 pm UTC+00:00

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland | Reykjavík

Sumart\u00f3nleikar \u00ed Sk\u00e1lholti \/ Sk\u00e1lholt Summer Concerts
Publisher/HostSumartónleikar í Skálholti / Skálholt Summer Concerts
J\u00f3hannesarpass\u00eda J.S. Bach \u00ed Eldborg
Advertisement
Í tilefni 50 ára afmælis Sumartónleika í Skálholti flytur Kammerkórinn Schola Cantorum, Barokkbandið Brák og Finnish Baroque Orchestra Jóhannesarpassíu J.S. Bachs. Stjórnandi og guðspjallamaður er Benedikt Kristjánsson, en aðrir flytjendur eru María Konráðsdóttir sópran, Arnheiður Eiríksdóttir mezzósópran, Hrólfur Sæmundsson sem syngur Pílatus og Tobias Berndt sem syngur Jesú.
Sumartónleikar í Skálholti fagna 50 ára afmæli hátíðarinnar með því að flytja eitt þekktasta barokkverk tónlistarsögunnar; Jóhannesarpassíu Bachs, í Eldborg. Í fyrsta sinn á Íslandi verður 4. útgáfa verksins flutt, en Bach flutti passíuna fjórum sinnum á starfsævi sinni og breytti henni ávallt fyrir hvern flutning. Þessi síðasta útgáfa var flutt einu ári áður en Bach lést, árið 1749.
Benedikt Kristjánsson er listrænn stjórnandi og framkvæmdastjóri Sumartónleika í Skálholti. Hann stjórnaði flutningi Jólaóratoríunnar og söng hlutverk guðspjallamannsins í uppfærslu Listvinafélagsins í Reykjavík í desember 2024. Benedikt hefur tekið þátt í flutningi Jóhannesarpassíunnar í helstu tónleikasölum Evrópu, Kanada og í Bandaríkjunum. Hann útbjó einnig sérstaka útgáfu passíunnar fyrir tenór, sembal/orgel og slagverk sem m.a. var flutt í Tómasarkirkjunni í Leipzig á föstudaginn langa, árið 2020 í miðjum heimsfaraldri og var flutningnum streymt af stærstu sjónvarpsstöðvum Þýskalands. Benedikt fékk þýsku tónlistarverðlaunin Opus Klassik fyrir nýstárlegastu tónleika ársins fyrir flutning verksins.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland, austurbakki 2, 101Rreykjavik,Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

GLACIER FIGHT NIGHT 2
Sat, 28 Feb at 07:00 pm GLACIER FIGHT NIGHT 2

Úlfarsbraut, 113 Reykjavíkurborg, Ísland

ABBA s\u00f6ngpart\u00fd \u00ed Eldborg H\u00f6rpu \ud83e\udea9
Sat, 28 Feb at 09:00 pm ABBA söngpartý í Eldborg Hörpu 🪩

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00e9rfr\u00e6\u00f0ings | Sta\u00f0arform \/ Guided tour | Architecture of Place
Sun, 01 Mar at 02:00 pm Leiðsögn sérfræðings | Staðarform / Guided tour | Architecture of Place

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Hr\u00f3\u00f0mar Sigur\u00f0sson Tr\u00ed\u00f3
Sun, 01 Mar at 08:00 pm Hróðmar Sigurðsson Tríó

IÐNÓ

Herz aus Glas - Svartir Sunnudagar
Sun, 01 Mar at 09:00 pm Herz aus Glas - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4X4 - MARS
Mon, 02 Mar at 08:00 pm Félagsfundur 4X4 - MARS

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Dead Air
Wed, 04 Mar at 08:00 pm Dead Air

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Tom\u00e1\u0161 Hanus & Stef\u00e1n Ragnar
Thu, 05 Mar at 07:30 pm Tomáš Hanus & Stefán Ragnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

P\u00e9tur J\u00f3hann | Mos\u00f3 \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Thu, 05 Mar at 09:00 pm Pétur Jóhann | Mosó 🤡 🎤

Hlégarður

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events