John Maus - Extreme Chill Festival 2025

Sat, 06 Sep, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Húrra | Reykjavík

Extreme Chill Festival
Publisher/HostExtreme Chill Festival
John Maus - Extreme Chill Festival 2025
Advertisement
Bandaríski tónlistarmaðurinn John Maus kemur fram í fyrsta sinn á Íslandi og býður tónleikagestum upp á einstaka tónleika þar sem tilraunakennd raftónlist og óvæntir hljóðheimar mætast.
Plata hans frá 2011 We Must Become The Pitiless Censors Of Ourselves sló í gegn og er nú talin tímamótaverk í tilraunapoppi. Í kjölfarið tók Maus hlé frá tónlistinni og lauk síðan doktorsgráðu í stjórnmálaheimspeki ásamt því að hanna eigin hljóðgerfil áður en hann sneri aftur með plötunni Screen Memories árið 2017. Þar blönduðust saman heimsendastemning, kaldhæðinn húmor og stórfenglegt 80’s syntha-hljóð í einni áhrifaríkustu plötu hans til þessa.
Tónleikarnir á Íslandi verða hluti af væntanlegri tónleikaferð þar sem hann snýr aftur til lifandi flutnings – eitthvað sem hefur vakið mikla eftirvæntingu meðal aðdáenda víða um heim.
Tónleikar með John Maus eru sjaldgæf upplifun – hrífandi, ögrandi og ógleymanleg.
Ekki láta þennan einstaka viðburð fram hjá þér fara – tryggðu þér miða!
https://www.midix.is/is/john-maus-extreme-chill-festival-06-sep-2025/eid/682
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Húrra, Tryggvagata 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

L\u00edfsins lei\u00f0 - sp\u00e1spil me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Sat, 06 Sep at 10:00 am Lífsins leið - spáspil með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Spilum og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 06 Sep at 11:30 am Spilum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

HYROX M\u00f3tar\u00f6\u00f0in #3
Sat, 06 Sep at 01:00 pm HYROX Mótaröðin #3

Faxafen 12, 108 Reykjavík, Iceland

Nordic Unrest (Reykjavik)
Sat, 06 Sep at 06:00 pm Nordic Unrest (Reykjavik)

Harpa Concert Hall

Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2
Sat, 06 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland Runway Show 2

Whales of Iceland

Konur \u00feurfa bara...
Sat, 06 Sep at 08:30 pm Konur þurfa bara...

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

PARIS LATINO \u2014 Reykjav\u00edk | Harpa Silfurberg | Nordic Tour 2025
Sat, 06 Sep at 09:00 pm PARIS LATINO — Reykjavík | Harpa Silfurberg | Nordic Tour 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Kyrr\u00f0ardagur - Heim \u00ed \u00fe\u00edna innri vin
Sun, 07 Sep at 08:00 am Kyrrðardagur - Heim í þína innri vin

Grensásvegur 16, 108 Reykjavík, Iceland

S\u00fdningarstj\u00f3raspjall vi\u00f0 Hildigunni Birgisd\u00f3ttur
Sun, 07 Sep at 02:00 pm Sýningarstjóraspjall við Hildigunni Birgisdóttur

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

"Tro og tundra" - Island
Sun, 07 Sep at 05:00 pm "Tro og tundra" - Island

Reykjavik, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events