Jazz í Djúpinu // Los Bomboneros

Thu, 10 Apr, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík

Iceland Jazz
Publisher/HostIceland Jazz
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Los Bomboneros
Advertisement
ÍSLENSKA
Hljómsveitin Los Bomboneros hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á sjóðheitri suðrænni tónlist. Efnisskráin í Djúpinu verður með öðru sniði en hefðbundið prógramm Los Bomboneros sem einkennist alla jafna af dansvænni tónlist. Hér verða þjóðlagahefðir Suður-Ameríku hins vegar heiðraðar við lágstemmdari stemningu í glænýjum útsetningum úr ranni sveitarinnar. Þá er af nógu að taka og ber helst að nefna lagasmelli sem söngkonan Mercedes Sosa og krúnerinn Julio Jaramillo gerðu fræga ásamt ýmsu öðru góðgæti, allt frá þrískiptum takti Andesþjóðanna yfir í angurværan söng mariachi-söngvara Mexikó.
Los Bomboneros skipa þau Alexandra Kjeld (bassi og söngur), Daníel Helgason (tresgítar og gítar), Kristofer Rodriguez Svönuson (slagverk) og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna og fiðla). Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur komið víða fram við miklar vinsældir en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý þrátt fyrir að hljómsveitin muni nú bjóða upp á öðruvísi stemningu.
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
The band Los Bomboneros will present a more laid-back programme than they are typically known for, celebrating the music of South America in new renditions of boleros, Andean folklore music, Mexican mariachi and others made by the band.
Los Bomboneros is made up of Alexandra Kjeld (bass, vocals), Daníel Helgason (tres cubano, guitar), Kristofer Rodriguez Svönuson (percussion) and Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (trombone, violin).
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Anime Defilement @ Hellirinn + Necrobiome(All Ages)
Thu, 10 Apr, 2025 at 07:00 pm Anime Defilement @ Hellirinn + Necrobiome(All Ages)

Tónlistar Og Þróunarmiðstöðin

Human Forever
Thu, 10 Apr, 2025 at 07:00 pm Human Forever

Bíó Paradís

Draum\u00f3rasinf\u00f3n\u00edan
Thu, 10 Apr, 2025 at 07:30 pm Draumórasinfónían

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

R\u00f6dd N\u00e1tt\u00farunnar \/ A Guest in Nature Premiere
Thu, 10 Apr, 2025 at 07:30 pm Rödd Náttúrunnar / A Guest in Nature Premiere

Elliðaárstöð

Kv\u00f6ldkirkja \/ Evening Church
Thu, 10 Apr, 2025 at 08:00 pm Kvöldkirkja / Evening Church

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Iceland Documentary Premier - CROSSED PATHS
Thu, 10 Apr, 2025 at 08:00 pm Iceland Documentary Premier - CROSSED PATHS

Bankastræti 2, 101

Heims\u00f3kn varaheimsforseta JCI
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:00 am Heimsókn varaheimsforseta JCI

Hellusund 3, 101 Reykjavík, Iceland

Al\u00fej\u00f3\u00f0asamvinna \u00e1 krossg\u00f6tum: Hvert stefnir \u00cdsland?
Fri, 11 Apr, 2025 at 10:00 am Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Norræna húsið The Nordic House

A\u00f0alfundur Kvennahreyfingarinnar
Fri, 11 Apr, 2025 at 11:00 am Aðalfundur Kvennahreyfingarinnar

Hallveigarstígur 1, Reykjavík, Iceland

Mastersn\u00e1m \u00ed matv\u00e6lafr\u00e6\u00f0i & n\u00e6ringarfr\u00e6\u00f0i
Fri, 11 Apr, 2025 at 12:00 pm Mastersnám í matvælafræði & næringarfræði

Nýji Garður, Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík, Iceland

Innsetningarath\u00f6fn \u00ed Raunv\u00edsindadeild
Fri, 11 Apr, 2025 at 04:00 pm Innsetningarathöfn í Raunvísindadeild

Veröld - hús Vigdísar, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavík

R\u00f3sa-dekurgufa
Fri, 11 Apr, 2025 at 05:00 pm Rósa-dekurgufa

Skerjafjörður

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events