Jólatónleikar Sinfóníunnar

Sat Dec 14 2024 at 02:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
J\u00f3lat\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Advertisement
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru tilvaldir fyrir jólabörn á öllum aldri. Tónleikarnir eru hátíðlegir að vanda og með dálítið þjóðlegu ívafi að þessu sinni þar sem íslenskar þjóðvísur mæta sígildum jólalögum og töfrandi tónlistarævintýrum, uppfullum af jólaanda.
Nýr jólaforleikur prýddur íslenskum og erlendum þjóðlögum opnar dagskrá tónleikanna og söngvararnir Ragnheiður Gröndal, Benedikt Kristjánsson og Kolbrún Völkudóttir flytja fallegar jólaperlur. Kórarnir, ásamt dönsurum, flytja valda þætti úr Snjókarlinum, töfrandi jólaævintýri um vináttuna, eftir Howard Blake. Bjöllukórarnir sameina krafta sína í laginu Hátíð fer að höndum ein og Langspilssveitin strammar sjálft þjóðarhljóðfærið af miklum þrótti. Kynnir á tónleikunum er trúðurinn Barbara, besta vinkona Halldóru Geirharðsdóttur leikkonu, sem kemur öllum í sannkallað hátíðarskap. Tónleikarnir eru túlkaðir á táknmáli.
Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir án hlés.
Hljómsveitarstjóri
Hjörtur Páll Eggertsson
Einsöngvarar
Ragnheiður Gröndal
Benedikt Kristjánsson
Kolbrún Völkudóttir einsöngur á táknmáli
Kynnir
Trúðurinn Barbara
Kórar
Stúlknakór Reykjavíkur
Kammerkórinn Aurora
Aðrir flytjendur
Dansarar úr Listdansskóla Íslands
Langspilssveit Flóaskóla
Bjöllukórar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Tónstofu Valgerðar
//
The annual Christmas Concert is a musical feast for children of all ages during the holiday season. Always festive and fun, this year's Christmas Concert contains a hint of traditional Icelandic music, as folk songs meet timeless Christmas carols and delightful musical fairytales, brimming with the spirit of Christmas.
A new Christmas play infused with Icelandic and international folk songs opens the concert program and singers Gröndal, Kristjánsson and Völkudóttir perform beautiful Christmas classics. The choirs, along with dancers, perform selected parts from The Snowman, a magical Christmas adventure about friendship, by Howard Blake. The bell choirs join forces for the song "Hátíð fer að höndum ein" (The holiday is taking place) and the Langspil ensemble skillfully enhances the old national string instrument with great enthusiasm. The host is Barbara, the faithful friend of actress Halldóra Geirharðsdóttir, who brings the true holiday spirit to everyone.
The concert is interpreted in sign language.
Conductor
Hjörtur Páll Eggertsson
Soloists
Ragnheiður Gröndal
Benedikt Kristjánsson
Kolbrún Völkudóttir
Host
Barbara the Clown
Choirs
Stúlknakór Reykjavíkur
Kammerkórinn Aurora
Bell ensambles
Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Bjöllukór Tónstofu Valgerðar
Other performers
Dansarar úr Listdansskóla Íslands
Langspilssveit Flóaskóla
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ICEGUYS \ud83e\uddca \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 14. desember
Sat Dec 14 2024 at 10:00 am ICEGUYS 🧊 í Laugardalshöll 14. desember

Laugardalshöll

Verkst\u00e6\u00f0i Hugmyndasmi\u00f0a: J\u00f3lalegt k\u00f6nglaskraut
Sat Dec 14 2024 at 10:00 am Verkstæði Hugmyndasmiða: Jólalegt könglaskraut

Elliðaárstöð

J\u00f3lamatarmarka\u00f0ur \u00cdslands \u00ed H\u00f6rpu
Sat Dec 14 2024 at 11:00 am Jólamatarmarkaður Íslands í Hörpu

Austurbakki 2 / Harpa, Reykjavík, Iceland

J\u00f3lamarka\u00f0ur \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Sat Dec 14 2024 at 12:00 pm Jólamarkaður í Hlégarði

Háholt 2, Mosfellsbær, Iceland

Lettneskt j\u00f3laskraut & j\u00f3lak\u00f3s\u00fd! H\u00e5ndv\u00e6rkstraditioner fra Letland! Latvian Craft traditions!
Sat Dec 14 2024 at 01:00 pm Lettneskt jólaskraut & jólakósý! Håndværkstraditioner fra Letland! Latvian Craft traditions!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Barnab\u00f3kaball
Sat Dec 14 2024 at 01:30 pm Barnabókaball

Borgarbókasafn Grófin

Home Alone 2 - J\u00f3lafj\u00f6lskyldub\u00ed\u00f3
Sat Dec 14 2024 at 02:30 pm Home Alone 2 - Jólafjölskyldubíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3las\u00f6ngvar Langholtskirkju 2024
Sat Dec 14 2024 at 05:00 pm Jólasöngvar Langholtskirkju 2024

Langholtskirkja

Home Alone \u00ed J\u00f3ladagatali Samb\u00ed\u00f3anna
Sat Dec 14 2024 at 06:30 pm Home Alone í Jóladagatali Sambíóanna

Sambíóin Kringlunni

DakhaBrakha \u2022 Reykjavik \u2022 14.12.2024
Sat Dec 14 2024 at 07:00 pm DakhaBrakha • Reykjavik • 14.12.2024

Gamla Bíó

Ari Eldj\u00e1rn \u00c1ram\u00f3taskop
Sat Dec 14 2024 at 07:00 pm Ari Eldjárn Áramótaskop

Bíóhöllin Akranesi

I Adapt \/ Duft \/ CXVIII \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat Dec 14 2024 at 07:00 pm I Adapt / Duft / CXVIII í Iðnó

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events