Jóladraumar- afslöppuð sýning 21. desember

Sun Dec 21 2025 at 11:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00cdslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company
Publisher/HostÍslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company
J\u00f3ladraumar- afsl\u00f6ppu\u00f0 s\u00fdning 21. desember
Advertisement
Jóladraumar – afslöppuð sýning 21. desember kl. 11:00
Íslenski dansflokkurinn býður til afslappaðrar sýningar á Jóladraumum sunnudaginn 21. desember klukkan 11:00 í Borgarleikhúsinu. Sýningin er sérstaklega hönnuð til að skapa rólegt og aðgengilegt umhverfi fyrir alla fjölskylduna og hentar vel þeim sem hafa fjölbreyttar skynrænar þarfir.
Ljós í salnum verða dempuð og hurðin opin allan tímann svo gestir geti hreyft sig, komið og farið eftir þörfum. Færri áhorfendur verða í salnum og í forsal verður skynrými þar sem hægt er að draga sig í hlé. Heyrnarskjól eru í boði og aðgengisfulltrúar, greinilega merktir, taka á móti gestum og veita aðstoð.
Opnað verður inn í sal hálftíma fyrir sýningu fyrir þá sem vilja kynna sér rýmið áður en sýning hefst. Sýningin sjálf er 40 mínútur og að henni lokinni verður slegið upp notalegu jólaballi þar sem Harpa Arnardóttir leiðir dans í kringum lifandi jólatréð. Þátttaka er valkvæð og börn jafnt sem fullorðnir eru hvattir til að taka þátt eins og þeim hentar.
Í sýningunni mætir áhorfandinn heimi stúlkunnar, sem fer í ævintýralega ferð í leit að jólaandanum. Á leið sinni hittir hún meðal annars fúlan jólakött, hræddan héra, jólaskötu og fleiri furðulegar, skemmtilegar verur sem hjálpa henni að uppgötva að jólaandinn býr innra með henni sjálfri. Tónlistin er blanda af frumsömdum lögum Ásgeirs Aðalsteinssonar, útsetningum hans á kunnuglegum jólalögum og sígildum tónum úr A Charlie Brown Christmas.
Borgarleikhúsið býður upp á fjölbreytt aðgengi, bæði tröppulaus svæði, hjólastólaaðgengi og möguleika á láni á hjólastól. Allir salir eru búnir tónmöskva fyrir notendur heyrnartækja og í forsal er hægt að fá móttakara og heyrnarhlífar. Fyrir blinda og sjónskerta er í boði 20 mínútna snerti-skoðunarferð þar sem snerta má leikmynd og leikmuni áður en sýningin hefst; bókanir fara fram í gegnum miðasölu.
Í lok sýningar geta gestir skrifað jólakveðju á fallegt kort og sett í rauða póstkassann framan við sviðið – um framhaldið sér pósturinn. Jóladraumar hentar öllum börnum frá tveggja ára aldri, óháð móðurmáli, og er upplögð leið til að skapa notalega, friðsæla aðventustund með fjölskyldunni.
Gleðilega Jóladrauma!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Listabraut 3, 103 Reykjavík, Iceland, Listabraut 3, 103 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Christmas in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

K\u00e1ri Egilsson Band
Sat, 20 Dec at 08:00 pm Kári Egilsson Band

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

GDRN & Magn\u00fas J\u00f3hann - Leika j\u00f3laleg l\u00f6g \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat, 20 Dec at 09:00 pm GDRN & Magnús Jóhann - Leika jólaleg lög í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

BEAR THE ANT \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 20 Dec at 09:00 pm BEAR THE ANT á Kaffibarnum

Kaffibarinn

DJ \u00d3li D\u00f3ri \u00e1 R\u00f6ntgen
Sat, 20 Dec at 10:00 pm DJ Óli Dóri á Röntgen

Röntgen

Ultraform samskokki\u00f0 - allir velkomnir - fr\u00edtt
Sun, 21 Dec at 09:00 am Ultraform samskokkið - allir velkomnir - frítt

Gylfaflöt 10, Reykjavík, Iceland

4. \u00ed a\u00f0ventu: Hyggestund \u2013 Notaleg j\u00f3laf\u00f6ndursmi\u00f0ja!\/ A cozy Christmas craft workshop!
Sun, 21 Dec at 01:00 pm 4. í aðventu: Hyggestund – Notaleg jólaföndursmiðja!/ A cozy Christmas craft workshop!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Winter Solstice Gathering
Sun, 21 Dec at 01:00 pm Winter Solstice Gathering

Yogavin

A\u00f0ventustund Hennar r\u00f6dd
Sun, 21 Dec at 02:00 pm Aðventustund Hennar rödd

Skálda bókabúð

Heilunargu\u00f0\u00fej\u00f3nusta \u00ed Fr\u00edkirkjunni \u00ed Reykjav\u00edk
Sun, 21 Dec at 02:00 pm Heilunarguðþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

J\u00d3LAV\u00c6B - FJ\u00d6LSKYLDUST\u00d3RT\u00d3NLEIKAR
Sun, 21 Dec at 03:00 pm JÓLAVÆB - FJÖLSKYLDUSTÓRTÓNLEIKAR

Háskólabíó

Syngjum j\u00f3lin inn! \u2013 Almennur s\u00f6ngur, k\u00f3rs\u00f6ngur og lestrar \/ Lessons and carols
Sun, 21 Dec at 05:00 pm Syngjum jólin inn! – Almennur söngur, kórsöngur og lestrar / Lessons and carols

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events