JÓLAMARKAÐUR SAMAN — Hönnun, matur, list & drykkir

Sat Nov 30 2024 at 11:00 am to 05:00 pm UTC+00:00

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum | Reykjavík

Saman - matar & menningar marka\u00f0ur
Publisher/HostSaman - matar & menningar markaður
J\u00d3LAMARKA\u00d0UR SAMAN \u2014 H\u00f6nnun, matur, list & drykkir
Advertisement
Saman um jólin!
SAMAN — Menning & upplifun heldur nú sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, laugardaginn 30. nóvember.
Hönnuðir, myndlistamenn, matgæðingar, rithöfundar, teiknarar og tónlistarfólk koma nú saman á skemmtilegum markaði þar sem ógrynni af fallegum vörum, drykkjum, matvöru og listaverkum af ýmsum toga til sölu fyrir jólin.
Dagskrá :
11:00 - 17:00
Lady Brewery verður með "Pikkl & Bjór" - PopUp Bar á annari hæð safnsins, þar sem hægt verður að hlaða batteríin með frískandi drykkjum og gómsætu snarli.
11:30 - 13:00
Rán flygenring verður með skemmtilega fjölskyldu smiðju um tjörnina sem er bók sem er gefin út af Angústúra núna fyrir jólin. Hægt verður að versla bókina á markaðnum & mögulega blikka Rán í eiginhandaráritun
14:00 - 16:00
ÞYKJÓ verður með Ó!Róa smiðju fyrir krakka í fjölnotarými, þar sem fundnir hlutir úr náttúrunni verða kannaðir & notaðir við gerð aðventulegra óróa. ÞUKJÓ vann til Hönnunarverðlauna Íslands nú á dögunum, til hamingju!
Hönnuðir, matarframleiðendur og listamenn verða staðsettir í Porti safnsins með frábærar vörur “beint frá stúdíó” :
Eldblóm, Ilmur & Sjór, SODALAB, Fyrirbæri vinnustofur listamanna, Grugg & Makk, Angústúra, Sigurborg Stefánsdóttir, byKrummi, Steinholt & Co, DAYNEW, Ólöf Björg Björnsdóttir, Fengr, La Brújería, Glingling Jewelry, Myrkraverk Gallery, Terminal X, Vessel, studio CH, SVAVA sinnep, Kandís, Pirrandi útgáfa, Olíalda (Sápulestin), Matteria, Mindful Photoart- Rannsy, Tender Habit, Barnaból, olían okkar, EIRORMUR, Coocoo's Nest kokkabókin,
And Anti Matter//Anti Work, Undrajurtir.

Frábær upplifun fyrir fjölskyldu og vini þar sem allir finna eitthvað fyrir hátíðirnar og styðja við íslenska listamenn, matgæðinga og hönnuði.
…gefum íslenska jólagjöf í ár!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Listasafn Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum, Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

heyrist \u00ed m\u00e9r? - T\u00f3nleikar me\u00f0 El\u00ednu Hall
Fri Nov 29 2024 at 08:00 pm heyrist í mér? - Tónleikar með Elínu Hall

IÐNÓ

Planes, Trains & Automobiles - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Nov 29 2024 at 09:00 pm Planes, Trains & Automobiles - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Vitringarnir3 - Frums\u00fdning!
Fri Nov 29 2024 at 09:00 pm Vitringarnir3 - Frumsýning!

Harpa Concert Hall

Bass & Groove @ Radar 29.11.24
Fri Nov 29 2024 at 10:00 pm Bass & Groove @ Radar 29.11.24

Radar Reykjavík

Verkst\u00e6\u00f0i Hugmyndasmi\u00f0a: J\u00f3laverur lifna vi\u00f0
Sat Nov 30 2024 at 10:00 am Verkstæði Hugmyndasmiða: Jólaverur lifna við

Elliðaárstöð

Lei\u00f0in a\u00f0 gullinu - Menntahelgi A landsli\u00f0sins, U21 og h\u00e6fileikam\u00f3tunar
Sat Nov 30 2024 at 10:00 am Leiðin að gullinu - Menntahelgi A landsliðsins, U21 og hæfileikamótunar

Reiðhöllin Víðidal

Kosningakaffi Vi\u00f0reisnar \u00e1 Akranesi
Sat Nov 30 2024 at 11:45 am Kosningakaffi Viðreisnar á Akranesi

Kirkjubraut 40, 300 Akraneskaupstaður, Ísland

Opnunarhelgi J\u00f3lamarka\u00f0sins \u00ed Hei\u00f0m\u00f6rk
Sat Nov 30 2024 at 12:00 pm Opnunarhelgi Jólamarkaðsins í Heiðmörk

Elliðavatnsland, 161 Reykjavík, Iceland

JOGA DNA MIEDNICY - kurs dla kobiet
Sat Nov 30 2024 at 01:00 pm JOGA DNA MIEDNICY - kurs dla kobiet

Ármúli 42, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Basar KFUK 2024
Sat Nov 30 2024 at 01:00 pm Basar KFUK 2024

KFUM og KFUK á Íslandi

J\u00f3lamarka\u00f0urinn vi\u00f0 Austurv\u00f6ll
Sat Nov 30 2024 at 01:00 pm Jólamarkaðurinn við Austurvöll

Austurvöllur, Reykjavík

J\u00f3lak\u00f3s\u00fd \u00e1 Gr\u00e6nu stofunni
Sat Nov 30 2024 at 01:00 pm Jólakósý á Grænu stofunni

Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events